Fréttir (Síða 294)

Fyrirsagnalisti

28. febrúar 2004 : Hamingjuóskir

Vestmannaeyjabær óskar ÍBV stúlkunum innilega til hamingju með bikarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna í handknattleik. Lesa meira

26. febrúar 2004 : Dagur Tónlistarskólans

Í sal skólans laugardaginn 28. febrúar n.k. Aðgangur ókeypis.   Hinn árlegi dagur Tónlistarskólans verður í sal skólans á laugardaginn kemur og hefst Lesa meira

26. febrúar 2004 : Stelpurnar okkar!

Ólöf A. Elíasdóttir, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi  Laugardaginn 21. febrúar 2004 tók  ég þátt í  ráðstefnunni Stelpurnar okkar! sem var  ha Lesa meira

26. febrúar 2004 : Stýrihópur, bæjarstjóri og embættismenn funda með kennurum og öðru starfsfólki

Ragnar Óskarsson, formaður skólamálaráðs og stýrihóps og Bergur E. Ágústsson, bæjarstjóri leiða fund með kennurum og öðru starfsfólki grun Lesa meira

22. febrúar 2004 : Vel heppnuð Færeyjaferð

Sjóslysið þegar Glaður Ve 270 fórst 1954, og vinarbærtengsl okkar við Götu og nánara samstarf. Dagana 6.-9. febrúar brá menningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar, Sigurgeir Lesa meira

20. febrúar 2004 : Brunavarnaátak, eldvarnagetraun

Laugardaginn 14. febrúar mætti á Slökkvistöðina Reynir Valtýsson nemandi í  3. G. Snæ. Hamarsskóla Vestmannaeyja.Tilefnið var að taka við verðlaunum  Landssambands Slökkviliðs og Sjúkraflutningamanna í  eldvarnargetrau Lesa meira

19. febrúar 2004 : Nýráðinn íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, hefur hafið störf.

Fyrst um sinn verður hún í 65% starfi á móti starfi sínu sem kennari við Barnaskóla Vestmannaeyja.  Ólöf mun í fyrstu hafa aðsetur í Ráðhúsi Vestmannaeyja og liggja upplýsingar um viðve Lesa meira

19. febrúar 2004 : Bæjarstjórnarfundur

Fundur í bæjarstjórn 19. febrúar kl. 18.00 í Listaskóla Lesa meira

18. febrúar 2004 : Framsæknasti atvinnuleikhópur landsins "Vesturport" frumsýnir í Vestmannaeyjum.

Nýtt íslenskt leikrit, "Brim"eftir Jón Atla Jónasson. Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki vélstjórans og fleiri aðstandendur "Rómeó og Júlíu" mættir á svæðið. Lesa meira

18. febrúar 2004 : Taflfélag Vestmannaeyja, Binni í Gröf og fleiri snillingar

Menningarmálanefnd veitir "björtustu voninni" Taflfélagi Vestmannaeyja viðurkenningu í formi styrkveitingar til áframhaldandi eflingar skáklistarinnar, unglinga- og forvarnarstarfi. Einnig var Lesa meira

18. febrúar 2004 : Félagsleg liðveisla

Óskum eftir fólki til starfa við félagslega liðveislu. Liðveisla veitir einstaklingum með fötlun persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutasta Lesa meira

15. febrúar 2004 : Atvinnumál- námskeið í gerð umsókna

Vegna mikillar eftirspurnar í Eyjum hefur Vestmannaeyjabær í samvinnu við Visku ákveðið að halda námskeið fyrir Eyjamenn í gerð umsókna þann 21.febrúar n.k.  Rætt hefur verið um að umsóknir frá Vestmannaeyjum hafi ýmist ve Lesa meira
Síða 294 af 296

Jafnlaunavottun Learncove