Fréttir (Síða 293)
Fyrirsagnalisti
Skólavegur 1, efri hæð
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í fasteignina Skólaveg 1, efri hæð (eignarhlut 0102), Vestmannaeyjum.
Húsnæðið er 263,5 fm skv. fasteignamati og er byggt árið 1926. Þeir sem óska eftir að sko
Lesa meira
Styrkir til atvinnumála
Nú á næstunni rennur út umsóknarfrestur í sjóði sem styrkja atvinnumál, Átak til atvinnusköpunar og Tækniþróunarsjóð.
Impra nýsköpunarmiðstöð hefur auglýst eftir umsóknum um styrki vegna Átaks til atvinnusköpunar og
Lesa meira
Umsóknir um styrki
Afreks- og viðurkenningarsjóður - Rekstrarstyrkir
Afreks- og viðurkenningarsjóðurÍþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja lýsir ef
Lesa meira
Guðlaugssundið
Tuttugu ár síðan Guðlaugur vann hið frækilega afrek.
Aðfaranótt föstudagsins 12. mars 2004 kl. 04:00 fer fram Guðlaugssundið í Sundlaug
Lesa meira
Rómuðu gestrisni Eyjamanna og fegurð Vestmannaeyja.
Katrine Strøm og Sven Spjelkavik heimsóttu okkur vegna ?Stille øy" sem er samvinnuverkefni tveggja eyjasamfélaga þ.e. Vestmannaeyja og Andareyja í N- Noregi. Meðlimir leikhússins í
Lesa meira
Gögnum skilað til stýrihóps
Spurningin ?Hvernig getum við gert góða skóla betri?" hefur verið til umfjöllunar í hópum sem settir voru saman af starfsfólki skólanna í Vestmannaeyjum, foreldrum og nemendum á elstu
Lesa meira
Styrkir til háskólanáms í Danmörku
Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2004-2005. Umsóknarfrestur til 27. mars nk.
Lesa meira
Bessahraun í deiliskipulag
Nokkrar umræður hafa verið um leyfi til byggingar íbúðarhúss í Bessahrauni. Tilgangur þessarar greinar er útskýra hvað er deiliskipulag, stuðst er við gögn frá Skipulagsstofnun.
Um deiliskipulagBygginga
Lesa meira
Tónlistarmenn athugið
Menningarmálanefnd auglýsir eftir ungum áhugasömum tónlistarmönnum sem vildu koma fram sem fulltrúar Vestmannaeyja á tónlistarhátíðinni G-festival í Götu í Færeyjum dagana 16.-18. júlí í sumar.
Lesa meira
Heimslist - heimalist
Ráðstefna haldin í Listasafni Reykjavíkur sunnudaginn 29. febrúar sl. Tvíæringur í Reykjavík, megináhersla á myndlist á Listahátíð 2005.
Framkvæmdast
Lesa meira
Starfslaun bæjarlistamanns
Menningarmálanefnd Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsóknum um starfslaun fyrir bæjarlistamann árið 2004. Umsóknarfrestur til 20. mars nk.
Í gildandi reglum um úthlutun starfslaunanna segir m.
Lesa meira
Íbúð aldraðra
Íbúð aldraðra.57,3 fm. íbúð að Eyjahrauni 3 er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar hjá félags- og fjölskyldusviði í síma 488-2000. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins. Eldri umsóknir óska
Lesa meira
Síða 293 af 296