Fréttir (Síða 292)
Fyrirsagnalisti
Græðlingar af hreggstaðavíði
GræðlingarÍ tilefni af sumarkomunni mun garðyrkjudeild bæjarins afhenda þeim sem óska græðlinga af hreggstaðavíði næstu daga milli klukkan 16 og 17 í porti Áhaldahússins.Hreggstaðavíðir er blendingur af brekk
Lesa meira
Bæjarlistamaður 2004 - Heiðurslistamaður Vestmannaeyja.
Heiðurs- og bæjarlistamaður útnefndir - í Safnahúsinu
Sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 11.00 tikynnti menningarmálanefnd bæjarins v
Lesa meira
Hraunskógur
Slóðar og stígar í Hraunskógi Árið 1999 gerði Vestmannaeyjabær 75 ára samning við Skógræktarfélag Íslands um landgræðsluskóg á 28 ha. í nýja hrauninu austan við bæinn.S.Í. útvegar trjáplöntur en bærinn o
Lesa meira
Ferðamálaráð með fund um markaðs- og kynningarmál
Ferðamálráð Íslands auglýsti fyrir nokkru síðan eftir samstarfsaðilum að markaðs- og kynningarmálum í ferðaþjónustu innanlands. Nú er boðið til kynningarfundar um viðkomandi samstarf.
Upplýsingar um samstarfið má finna
Lesa meira
Laus störf
Sumarafleysingar og laus störf í málefnum fatlaðra
Þjónustuíbúðir Vestmannabraut 58b Við leitum að hæfu og áhugasömu fólki til starfa við afleysingar í sumar. Um er að ræða tvær stöður s
Lesa meira
Stýrihópurinn og skólamálin.
Kristinn Kristjánsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga mætir á fund stýrihópsins.
Stýrihópurinn hefur haldið þó nokkra fundi og er nú langt kominn með að vinna úr og koma skipula
Lesa meira
Sumarstörf
Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ
Unglingavinnan : Flokksstjóra vantar í sumar, um er að ræða tímabilið 1. júní til 13. ágúst. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yn
Lesa meira
Tillaga að endurnýjun á starfsleyfi fyrir Sorporkustöð
Tillaga að endurnýjun á starfsleyfi fyrir Sorporkustöð Vestmannaeyja er nú til kynningar á vef Umhverfisstofnunar.
Hægt er að nálgast tillöguna með því að smella á tengilinn hér að neðan.
Lesa meira
Hugmyndasamkeppni
Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja óskar eftir hugmyndum í LOGO eða merki félagsins.Hugmyndum skal skila á A4 blaði og í tölvutæku formi s.s. bmp, jpg, gif, pdf eða vektor formati.
Merkið skal vera lýsandi fyrir hlutver
Lesa meira
Tilnefning til hvatningarviðurkenningar
Hvatningarviðurkenning Nýsköpunarstofu Vestmanneyja verða veitt í fyrsta sinn við opnun Nýsköpunarstofu, sem fyrirhugað er um miðjan maí n.k. Markmiðið með viðurkenningunni er að heiðra þann aðila, einstakling, fyrirtæki, stofnun, fél
Lesa meira
Náttúruvísindadagur grunnskólanna
Fyrirhugað er að halda sameiginlegan náttúruvísindadag grunnskólanna í Vestmannaeyjum 21. maí n.k. Aðaláherslan í ár verður á umhverfið. Ætlunin er að vekja bæjarbúa til vitundar um umhverfismál og með því að tengja saman grunn
Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin 2003-2004
Stóra upplestrarkeppnin 2003 - 2004
Mars er mánuður vandaðs upplestrar því þá lýkur Stóru upplestrarkeppninni með veglegum upplestrarhátíðum um land allt. Í ár var keppnin haldin í fimmta sinn hér í Ves
Lesa meira
Síða 292 af 296