Fréttir (Síða 292)

Fyrirsagnalisti

21. apríl 2004 : Græðlingar af hreggstaðavíði

GræðlingarÍ tilefni af sumarkomunni mun garðyrkjudeild bæjarins afhenda þeim sem óska græðlinga af hreggstaðavíði næstu daga milli klukkan 16 og 17 í porti Áhaldahússins.Hreggstaðavíðir er blendingur af brekk Lesa meira

21. apríl 2004 : Bæjarlistamaður 2004 - Heiðurslistamaður Vestmannaeyja.

Heiðurs- og bæjarlistamaður útnefndir - í Safnahúsinu  Sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 11.00 tikynnti menningarmálanefnd bæjarins v Lesa meira

20. apríl 2004 : Hraunskógur

Slóðar og stígar í Hraunskógi Árið 1999 gerði Vestmannaeyjabær 75 ára samning við Skógræktarfélag Íslands um landgræðsluskóg á  28 ha. í nýja hrauninu austan við bæinn.S.Í. útvegar trjáplöntur en bærinn o Lesa meira

19. apríl 2004 : Ferðamálaráð með fund um markaðs- og kynningarmál

Ferðamálráð Íslands auglýsti fyrir nokkru síðan eftir samstarfsaðilum að markaðs- og kynningarmálum í ferðaþjónustu innanlands. Nú er boðið til kynningarfundar um viðkomandi samstarf. Upplýsingar um samstarfið má finna Lesa meira

19. apríl 2004 : Laus störf

Sumarafleysingar og laus störf í málefnum fatlaðra Þjónustuíbúðir Vestmannabraut 58b Við leitum að hæfu og áhugasömu fólki til starfa við afleysingar í sumar. Um er að ræða tvær stöður s Lesa meira

14. apríl 2004 : Stýrihópurinn og skólamálin.

Kristinn Kristjánsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga mætir á fund stýrihópsins. Stýrihópurinn hefur haldið þó nokkra fundi og er nú langt kominn með að vinna úr og koma skipula Lesa meira

14. apríl 2004 : Sumarstörf

Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ Unglingavinnan :  Flokksstjóra vantar í sumar,  um er að ræða tímabilið 1. júní til 13. ágúst.  Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yn Lesa meira

13. apríl 2004 : Tillaga að endurnýjun á starfsleyfi fyrir Sorporkustöð

Tillaga að endurnýjun á starfsleyfi fyrir Sorporkustöð Vestmannaeyja er nú til kynningar á vef Umhverfisstofnunar. Hægt er að nálgast tillöguna með því að smella á tengilinn hér að neðan. Lesa meira

5. apríl 2004 : Hugmyndasamkeppni

Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja óskar eftir hugmyndum í LOGO eða merki félagsins.Hugmyndum skal skila á A4 blaði og í tölvutæku formi s.s. bmp, jpg, gif, pdf eða vektor formati. Merkið skal vera lýsandi fyrir hlutver Lesa meira

2. apríl 2004 : Tilnefning til hvatningarviðurkenningar

Hvatningarviðurkenning Nýsköpunarstofu Vestmanneyja verða veitt í fyrsta sinn við opnun Nýsköpunarstofu, sem fyrirhugað er um miðjan maí n.k.  Markmiðið með viðurkenningunni er að heiðra þann aðila, einstakling, fyrirtæki, stofnun, fél Lesa meira

31. mars 2004 : Náttúruvísindadagur grunnskólanna

Fyrirhugað er að halda sameiginlegan náttúruvísindadag grunnskólanna í Vestmannaeyjum 21. maí n.k.  Aðaláherslan í ár verður á umhverfið. Ætlunin er að vekja bæjarbúa til vitundar um umhverfismál og með því að tengja saman grunn Lesa meira

23. mars 2004 : Stóra upplestrarkeppnin 2003-2004

Stóra upplestrarkeppnin 2003 - 2004 Mars er mánuður vandaðs upplestrar því þá lýkur Stóru upplestrarkeppninni með veglegum upplestrarhátíðum um land allt.  Í ár  var  keppnin haldin í  fimmta sinn hér í Ves Lesa meira
Síða 292 af 296

Jafnlaunavottun Learncove