21. apríl 2004

Bæjarlistamaður 2004 - Heiðurslistamaður Vestmannaeyja.

Heiðurs- og bæjarlistamaður útnefndir - í Safnahúsinu  Sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 11.00 tikynnti menningarmálanefnd bæjarins v

Heiðurs- og bæjarlistamaður útnefndir - í Safnahúsinu 

Sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 11.00 tikynnti menningarmálanefnd bæjarins val sitt á bæjarlistamanni Vestmannaeyja fyrir árið 2004. Að þessu sinni hlaut þá nafnbót Steinunn Einarsdóttir, myndlistarmaður. Þetta er í fjórða sinn sem bæjarlistamaður er útnefndur. Þá var einnig útnefndur heiðurslistamaður Vestmannaeyja og hlaut þá nafnbót Ragnar Engilbertsson, myndlistarmaður, og er hann sá fyrsti sem hlýtur þá viðurkenningu.

Menningarmálanefnd Vestmannaeyjabæjar.


Jafnlaunavottun Learncove