Bæjarlistamaður 2004 - Heiðurslistamaður Vestmannaeyja.
Heiðurs- og bæjarlistamaður útnefndir - í Safnahúsinu
Sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 11.00 tikynnti menningarmálanefnd bæjarins v
Heiðurs- og bæjarlistamaður útnefndir - í Safnahúsinu
Sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 11.00 tikynnti menningarmálanefnd bæjarins val sitt á bæjarlistamanni Vestmannaeyja fyrir árið 2004. Að þessu sinni hlaut þá nafnbót Steinunn Einarsdóttir, myndlistarmaður. Þetta er í fjórða sinn sem bæjarlistamaður er útnefndur. Þá var einnig útnefndur heiðurslistamaður Vestmannaeyja og hlaut þá nafnbót Ragnar Engilbertsson, myndlistarmaður, og er hann sá fyrsti sem hlýtur þá viðurkenningu.
Menningarmálanefnd Vestmannaeyjabæjar.