Fréttir (Síða 291)

Fyrirsagnalisti

4. maí 2004 : Tæting matjurtagarða

TÆTING MATJURTAGARÐAMatjurtagarðar verða tættir 6. maí næstkomandi.Áhugasamir hafi samband í síma 4811533.Garðyrkjustjóri Lesa meira

3. maí 2004 : Nýting á lífrænum garðaúrgangi

Í fyrstu vorhreinsun í görðum fellur ávallt til mikið af lífrænum úrgangi.  Hann ásamt umfram jarðvegi í görðum er bæði þungur og fyrirferðarmikill.  Hægt er að nýta þennan jarðveg innan lóðarinnar, t.d. með því að útbúa safnhaug.  Lesa meira

3. maí 2004 : Námskeið

Að alast upp aftur Annast okkur sjálf, annast börnin okkar. Fyrirhugað er að halda 6 vikna foreldranámskeið byggt á bók Clarke og Dawson, Að alast upp aftur. Námskeiðið fjallar um Lesa meira

28. apríl 2004 : Frestur vegna hvatningaverðlauna og hugmyndasamkeppni

Nýsköpunarstof Vestmannaeyja vill minna á að frestur til að skila inn tilnefningum til hvatningaverðlauna og í hugmyndasamkeppni um merki félagsins rennur út þann 5. maí n.k.  Hægt er að senda tillögur á Lesa meira

28. apríl 2004 : Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir Nýsköpunarstofu

Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja.  Skrifstofuaðstaðan þarf að vera 80 til 150 fm. auk kaffistofu og/eða fundarherbergis og salernis.  Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð og möguleika á aðgengi fyrir Lesa meira

28. apríl 2004 : Andspænis sjálfum sér - samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta.

Fjölmennt og velheppnað málþing á vegum Fræðslunets Suðurlands. Síðast liðinn föstudag hófst málþing í Fjölbrautarskólanum á Selfossi með yfirskriftinni Andspæni Lesa meira

28. apríl 2004 : Hraunbúðir - útboð

Hraunbúðir, utanhúsframkvæmdir - útboð Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á húsnæði Hraunbúða, dvalarheimilis aldraðra, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.Verkinu Lesa meira

26. apríl 2004 : Stafganga / Nordic Walking

Sunnudaginn 2. maí verður kynning á stafgöngu í Eyjum Hvað er stafganga? Stafganga er einföld og áhrifarík aðferð til að komast í gott form. Stafganga eða Nordic walking á r Lesa meira

26. apríl 2004 : Ragnar Engilbertsson heiðurslistamaður Vestmannaeyja

Úr ræðu bæjarsjóra Vestmannaeyja við útnefninguna.   Ragnar Engilbertsson fæddist 15. maí 1924, en hann er sonur Engilberts Gíslasonar listmálara í Vestmannaeyjum og konu ha Lesa meira

26. apríl 2004 : Íbúum Vestmannaeyja fjölgar um þúsundir

Lundinn sestur upp Íbúum í Vestmannaeyjum fjölgar nú um hundruði þúsunda þessa dagana því nú eru lundarnir að koma aftur heim að sínu bóli og að setjast upp.  Lundinn er ein af tákn Lesa meira

25. apríl 2004 : Steinunn Einarsdóttir bæjarlistamaður 2004

Ragnar Engilbertsson útnefndur heiðurslistamaður Vestmannaeyja.   Sumardaginn fyrsta var tilkynnt við athöfn í Safnahúsinu val Lesa meira

24. apríl 2004 : Tækifæri sjávarútvegsins

Útrásarráðstefna Sjávarútvegsráðuneytið og Útflutningsráð Íslands munu standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 29. apríl nk. frá kl. 13:15-17:00 í Salnum, Kópavogi. Ráðstefna Lesa meira
Síða 291 af 296

Jafnlaunavottun Learncove