28. apríl 2004

Hraunbúðir - útboð

Hraunbúðir, utanhúsframkvæmdir - útboð Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á húsnæði Hraunbúða, dvalarheimilis aldraðra, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.Verkinu
Hraunbúðir, utanhúsframkvæmdir - útboð

Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á húsnæði Hraunbúða, dvalarheimilis aldraðra, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.
Verkinu á að ljúka fyrir 24. nóvember 2006.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, í seinasta lagi föstudaginn 21. maí n.k. kl. 13.45, en opnunartími tilboða er sama dag kl. 14.00. Merkja skal tilboðin: Dvalarheimilið Hraunbúðir, utanhúsviðgerðir og endurbætur - tilboð 0043-1.
Útboðsgögn er hægt að panta hjá Teiknistofu PZ í síma 481-2711.

Umhverfis- og framkvæmdasvið

Jafnlaunavottun Learncove