3. maí 2004

Nýting á lífrænum garðaúrgangi

Í fyrstu vorhreinsun í görðum fellur ávallt til mikið af lífrænum úrgangi.  Hann ásamt umfram jarðvegi í görðum er bæði þungur og fyrirferðarmikill.  Hægt er að nýta þennan jarðveg innan lóðarinnar, t.d. með því að útbúa safnhaug. 
Í fyrstu vorhreinsun í görðum fellur ávallt til mikið af lífrænum úrgangi.  Hann ásamt umfram jarðvegi í görðum er bæði þungur og fyrirferðarmikill.  Hægt er að nýta þennan jarðveg innan lóðarinnar, t.d. með því að útbúa safnhaug.  Í hann er sett hey, arfi og annar lífrænn úrgangur sem til fellur og á ekki að fara með almennu sorpi.  Sé rétt að gerð safnhaugs staið má fá úr honum úrvals gróðurmold í garðinn eftir 2-3 ár.
 
Leiðbeiningar um heimajarðgerð má finna á http://www.reykir.is/gskoli/um/frodleikur/heimajardgerd_baldur.pdf 

Jafnlaunavottun Learncove