19. apríl 2004

Ferðamálaráð með fund um markaðs- og kynningarmál

Ferðamálráð Íslands auglýsti fyrir nokkru síðan eftir samstarfsaðilum að markaðs- og kynningarmálum í ferðaþjónustu innanlands. Nú er boðið til kynningarfundar um viðkomandi samstarf. Upplýsingar um samstarfið má finna

Ferðamálráð Íslands auglýsti fyrir nokkru síðan eftir samstarfsaðilum að markaðs- og kynningarmálum í ferðaþjónustu innanlands. Nú er boðið til kynningarfundar um viðkomandi samstarf.

Upplýsingar um samstarfið má finna á http://www.ferdamalarad.is/umsokn/samstinnanl04.htm Fundur verður í gegnum fjarfundabúnað á Menntabrúnni í Rannsóknarsetrinu Eyjum.
Dags. 20. apríl 2004 kl. 14:00:

Allir er málið varðar velkomnir.

 


Jafnlaunavottun Learncove