Brunavarnaátak, eldvarnagetraun
Laugardaginn 14. febrúar mætti á Slökkvistöðina Reynir Valtýsson nemandi í 3. G. Snæ. Hamarsskóla Vestmannaeyja.Tilefnið var að taka við verðlaunum Landssambands Slökkviliðs og Sjúkraflutningamanna í eldvarnargetrau
Laugardaginn 14. febrúar mætti á Slökkvistöðina Reynir Valtýsson nemandi í 3. G. Snæ. Hamarsskóla Vestmannaeyja.Tilefnið var að taka við verðlaunum Landssambands Slökkviliðs og Sjúkraflutningamanna í eldvarnargetraun 2003.Slökkviliðsstjóri afhenti Reyni verðlaunin, en Reynir átti eina af 24 réttum lausnum, sem dregnar voru út.
Verðlaunin voru : Viðurkenningarskjal; vandaður Ferðageisla-spilari og reykskynjari: