Fréttir

Fyrirsagnalisti

1. desember 2022 : Bæjarstjórn fundur nr. 1588 - Upptaka

Fimmtudag 1.12.2022 klukkan 17:00 var fundur í Bæjarstjórn haldin í sal Ráðhússins. 

Lesa meira

1. desember 2022 : Þroskaverkefni ellinnar og ný menning í öldrunarþjónustu

Mánudaginn 5. desember kl 14:00 ætlar Sigrún Huld Þorgrímsdóttir að vera með fyrirlestur í Kviku. 

Lesa meira

1. desember 2022 : Grunnskóli Vestmannaeyja auglýsir stöðu danskennara

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Lesa meira

1. desember 2022 : Nafnasamkeppni fyrir dagdvölina

Nú er stækkun á dagdvölinni í fullum gangi. Búið er að gera miklar breytingar til að koma til móts við fjölgun einstaklinga í dagdvölinni og þarfir þjónustuþega. 

Lesa meira

29. nóvember 2022 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1588 Fundarboð

1588. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss,
1. desember 2022 og hefst hann kl. 17:00

Lesa meira

29. nóvember 2022 : Sumarlokun leikskóla sumarið 2023

Sumarlokun leikskóla sumarið 2023 verður 14. júlí – 14. ágúst og opna leikskólarnir kl. 10 þriðjudaginn 15. ágúst.

Lesa meira

29. nóvember 2022 : Starf hafnsögumanns laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf hafnsögumanns laust til umsóknar. 

Lesa meira

25. nóvember 2022 : 1. bekkur með myndlistasýningu í Einarsstofu

Um helgina munu verða til sýnis teikningar 1. bekkjar í andyri Safnahúss. 

Lesa meira

22. nóvember 2022 : Ljósin tendruð á jólatrénu á Stakkagerðistúni


Föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni.

Lesa meira

21. nóvember 2022 : Tónlistarbingó

Í dag, mánudaginn 21. nóvember kl 14:00 ætlum við að vera með tónlistarbingó fyrir eldri borgara í Kviku við Heiðarveg.

Lesa meira

17. nóvember 2022 : Heimaey vinnu- og hæfingarstöð auglýsir eftir starfsmanni á hæfingastöð.

Auglýst er eftir starfsmanni á hæfingarstöð í málefnum fatlaðs fólks til starfa í Heimaey. Um er að ræða tvö störf, 75% starfshlutfall og 50% starfshlutfall.

Lesa meira

17. nóvember 2022 : Heimaey vinnu- og hæfingarstöð auglýsir starf þroskaþjálfa.

Auglýst er eftir þroskaþjálfa í málefnum fatlaðs fólks til starfa í Heimaey. Um er að ræða 75% starfshlutfall.

Lesa meira
Síða 1 af 246