Fréttir

Fyrirsagnalisti

28. september 2020 : Viltu hafa áhrif 2021

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2021?” 

Lesa meira

25. september 2020 : Tilkynning vegna aðgengismála bæjarskrifstofa

Kæru viðskiptavinir bæjarskrifstofa Vestmannaeyja

Lesa meira

24. september 2020 : Félagsmiðstöðin Rauðagerði opnar

Minnum á nýju staðsetninguna Stranvegi 50

Lesa meira

23. september 2020 : Lagfæringar á gönguleið í Dalfjalli

Vinna við lagfæringu á gönguleiðinni á Dalfjall stendur nú yfir. Verkefnið er styrkt af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða en framkvæmdir eru í höndum Vestmannaeyjabæjar og sjálfboðaliða.

Lesa meira

22. september 2020 : Fjölbreytt líf í Íþróttamiðstöðinni

Nú þegar haustið er runnið í garð er allt farið á fullt í íþróttahúsinu.

Lesa meira

18. september 2020 : Laust starf í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja

Verkamaður í Þjónustumiðstöð

Lesa meira

17. september 2020 : Kynning á frummatsskýrslu vegna sorporkustöðvar

Þann 17. september var frummatsskýrsla vegna sorporkustöðvar kynnt í Pálsstofu í Safnahúsinu. Var kynningin send út í beinni útsendingu. Sjá má upptöku útsendingu neðst í þessari frétt.

Lesa meira

17. september 2020 : Alheims hreinsunardagurinn laugardaginn 19. september

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og eru sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir auka einstaklinga hvattir til þess að taka þátt í að hreinsa sitt nánasta umhverfi.

Lesa meira

17. september 2020 : Útivistarreglur barna

SAMAN hópurinn vill vekja athygli foreldra á að útivistartími barna og unglinga breyttist 1. september s.l.Munið að góður svefn skiptir sköpum.

Lesa meira

17. september 2020 : Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu

1563. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 17. september 2020. Fundurinn var sendur út í beinni útsendingu og má sjá upptöku af útsendingu neðst í þessari frétt.

Lesa meira

15. september 2020 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1563

FUNDARBOÐ

Lesa meira

15. september 2020 : Félagsleg liðveisla hlutastörf – sveigjanlegur vinnutími

Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu fyrir börn og fullorðna.

Lesa meira
Síða 1 af 198