Fréttir

Fyrirsagnalisti

11. ágúst 2022 : Stuðningsfulltrúi í Hamarsskóla og Frístundaver 90% - 100% starfshlutfall

Grunnskóli Vestmannaeyja og Frístundaverið í Hamarsskóla auglýsa laust til umsóknar starf stuðningsfulltrúa í 90 – 100% stöðu. Viðkomandi myndi sinna stuðning í Hamarsskóla fyrir hádegi og í Frístund eftir hádegi. Vinnutími er að jafnaði frá kl. 8:00-16:00

Lesa meira

10. ágúst 2022 : Íbúð aldraðra í Kleifarhrauni

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara í Kleifarhrauni 1. Íbúðin er 71,3 fm. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 5. september nk.

Lesa meira

9. ágúst 2022 : Starfsfólk óskast í Frístund!

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda, stuðningsfulltrúa og aðstoð í eldhúsi

Lesa meira

8. ágúst 2022 : Tillaga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti 27. júlí 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Reitur deiliskipulags breytingarinnar afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuvegi.

Lesa meira

8. ágúst 2022 : Lagning ljósleiðara í þéttbýli Vestmannaeyja

Á næstu dögum mun lagning ljósleiðarans hefjast í austurbænum. Hér eru á ferð starfsmenn Línuborunar sem eru að byrja að leggja blástursrör fyrir nýtt fyrirtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, Eygló ehf.

Eygló ehf. mun halda utan um lagningu ljósleiðara í þéttbýli Vestmannaeyjabæjar. Félagið er alfarið í eigu Vestmannaeyjabæjar og markmiðið með stofnun þess er að tryggja íbúum Vestmannaeyja jafn gott aðgengi að Internetinu og íbúar annarra sveitarfélaga njóta.

Lesa meira

7. ágúst 2022 : Starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs. Framkvæmdastjóri annast stjórnun sviðsins og fer með
yfirumsjón með fasteignum í eigu bæjarins og framkvæmdum á
vegum Vestmannaeyjabæjar.

Lesa meira

4. ágúst 2022 : Götulokun á Hamarsvegi

4. og 5. ágúst á milli 06:00-15:00 og 6. og 7. ágúst á milli 06:00-14:00

Lesa meira

2. ágúst 2022 : Innheimtu- og bókhaldsfulltrúi Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf innheimtu- og bókhaldsfulltrúa á stjórnsýslu- og fjármálasviði. Um er að ræða 80% starfshlutfall á dagvinnutíma. Starfið er laust frá 20. ágúst 2022

Lesa meira

2. ágúst 2022 : Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c á breyttu deiliskipulagssvæði miðbæjar, Hvítingavegur og Skólavegur. Um er að ræða 4 lóðir fyrir einbýlishús við Hvítingaveg og eina fyrir tvíbýli sunnan við Alþýðuhúsið.

Lesa meira

29. júlí 2022 : Gleðilega Þjóðhátíð!

Í ár eru 148 ár síðan fyrsta Þjóðhátíðin okkar var haldin. Undanfarin tvö ár hefur þurft að aflýsa hátíðinni vegna heimsfaraldurs og það er því óvenju mikil eftirvænting og alveg sérstök tilfinning fyrir Þjóðhátíðinni í ár. Uppsöfnuð þjóðhátíðarþörf! 

Lesa meira

22. júlí 2022 : Út í sumarið

Næsti viðburður Út í sumarið verður miðvikudaginn 27. júlí

Lesa meira

19. júlí 2022 : Opnunartími sundlaugar um þjóðhátíðina

27. júlí - 1. ágúst 2022

Lesa meira
Síða 1 af 241