Fréttir

Fyrirsagnalisti

8. ágúst 2020 : Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna í Vestmannaeyjum

Einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum hefur greinst með staðfest smit af COVID-19 og er nú kominn í einangrun.

Lesa meira

7. ágúst 2020 : Tilkynning frá Íslenskri erfðagreiningu vegna skimunar Í Vestmannaeyjum

Ætlunin er að skima 400 manns nk. mánudag í Eyjum frá kl. 13:00 til 16:30.  

Lesa meira

7. ágúst 2020 : Tilkynning frá leikskólum og frístundaveri

Mikilvægar upplýsingar vegna stöðunnar á COVID-19 og þeirra takmarkanna sem nú eru í gildi. 

Lesa meira

7. ágúst 2020 : Framkvæmdir við gerð hreystivallar

Framkvæmdir standa nú yfir við gerð hreystivallar við Íþróttahúsið. 

Lesa meira

7. ágúst 2020 : Starfsfólk óskast í Frístund!

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinenda, stuðningsfulltrúa og starfsmenn í tilfallandi afleysingar.

Lesa meira

7. ágúst 2020 : Tilkynning frá aðgerðastjórn Vestmannaeyja

Aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum hefur verið virkjuð.  

Lesa meira

6. ágúst 2020 : Aðstoð í eldhúsi

 Óskað er eftir afleysingu við aðstoð í eldhúsi Hraunbúða. 

Lesa meira

6. ágúst 2020 : Kvikmyndatökur Hásteinsvegi 6

Kvikmyndatökulið á vegum Saga Film hefja kvikmyndatökur við Hásteinsveg 6 í dag. Kvikmyndatökurnar standa yfir fimmtudag, föstudag og laugardag

Lesa meira

5. ágúst 2020 : Frístund opnar 11. ágúst næstkomandi

Þann 11. ágúst næstkomandi opnar frístundaverið á nýjum stað í Hamarsskólanum. 

Lesa meira

4. ágúst 2020 : Stuðningsfulltrúi óskast í frístundaverið Hamarsskóla

Frístundaverið í Hamarsskóla óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 37,5 – 50% stöðu. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum. Frá 13:00-16:00/16:30 

Lesa meira

31. júlí 2020 : Þjóðhátíð er einstök upplifun!

Í ár eru 146 ár síðan fyrsta Þjóðhátíðin okkar var haldin. Því er það mjög sérstök tilfinning að henni hafi verið aflýst í ár, en það gerðist síðast þegar fyrri heimsstyrjöldin stóð sem hæst. 

Lesa meira

30. júlí 2020 : Tilkynning frá forstöðumanni Íþróttamiðstöðvar

Reglur um notkun íþróttamannvirkja Vestmannaeyjarbæjar sem taka í gildi frá og með 31. júlí 

Lesa meira
Síða 1 af 195