Fréttir

Fyrirsagnalisti

30. apríl 2025 : Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2025

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2025 í Eldheimum fimmtudaginn 1. maí kl 11:00

Lesa meira

29. apríl 2025 : Dagdvalarfulltrúi í dagdvölina Bjargið

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir dagdvalarfulltrúa í afleysingu í eitt ár í 100% stöðu í Bjarginu dagdvöl. 

Lesa meira

29. apríl 2025 : Opið íbúasamráð um Sóknaráætlun Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) bjóða Sunnlendingum til rafræns íbúafundar mánudaginn 5. maí kl. 12:00 þar sem unnið verður áfram að mótun Sóknaráætlunar Suðurlands.

Lesa meira

23. apríl 2025 : Sumardagurinn fyrsti

Gleðilegt sumar!

Lesa meira

23. apríl 2025 : Áminning um grenndarstöðvar fyrir málm, gler og textíl

Íbúar Vestmannaeyja geta nýtt sér tvær grenndarstöðvar til að skila flokkuðum heimilisúrgangi.

Lesa meira

22. apríl 2025 : Breyting á verðskrá og innheimtuaðferð í Vestmannaeyjum

Frá og með 22. apríl mun ný verðskrá taka gildi á móttökustöð Terra umhverfisþjónustu í Vestmannaeyjum auk þess mun félagið breyta innheimtuaðferð á næstu misserum.

Lesa meira

22. apríl 2025 : Stóri plokkdagurinn - Hreinsunardagur á Heimaey 2025

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með prompi og prakt um allt land sunnudaginn 27. apríl 2025

Lesa meira

20. apríl 2025 : Gleðilega páska

Vestmannaeyjabær óskar ykkur gleðilegra páska

Lesa meira

18. apríl 2025 : Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2025

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2009, 2010, 2011 og 2012.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2009, 2010, 2011 i 2012.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2009, 2010, 2011 and 2012.

Lesa meira

18. apríl 2025 : Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2025

Vestmannaeyjabæjr auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur til og með 21. apríl. 

Lesa meira

17. apríl 2025 : Úthlutun svæða til götu- og torgsölu

Það vorar í lofti og undirbúningur sumarsins er að hefjast. Vestmannaeyjabær auglýsir laus til umsóknar svæði fyrir götu- og torgsölu.

Lesa meira

17. apríl 2025 : Strandvegur 44 (Klettur) - Tillaga að breyttu deiliskipulagi Hafnarsvæðis H-1 Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn vestmannaeyja samþykkti þann 9. apríl 2025 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulag Hafnarsvæðis H-1 og Miðsvæðis M-1 norðan Strandvegar vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Strandveg 44. Tillaga að breyttu deiliskipulagi er auglýst skv. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira
Síða 1 af 293

Jafnlaunavottun Learncove