Fréttir

Fyrirsagnalisti

23. apríl 2024 : Stóri plokkdagurinn - Hreinsunardagur á Heimaey 2024

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með prompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl 2024.

Lesa meira

22. apríl 2024 : Samstarf Vestmannaeyjabæjar og Beanfee ehf.

Beanfee og Vestmannaeyjabær slá höndum saman!

Lesa meira

22. apríl 2024 : Sumardagurinn fyrsti

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2024 útnefndur. Í tilefni af sumardeginum fyrsta býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima.

Lesa meira

19. apríl 2024 : Mey- kraftur kvenna í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær og Viska hafa gert með sér samstarfssamning vegna Mey – kvennaráðstefnu þar sem markmiðið er að styðja við kraft kvenna, efla menningarlíf og lengja ferðaþjónustutímabilið. 

Lesa meira

17. apríl 2024 : Staða leikskólakennara/leiðbeinanda á Kirkjugerði

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan kennara í 100% starf sem fyrst.

Lesa meira

17. apríl 2024 : Forstöðuaðili á gæsluvöllinn Kirkjugerði

Forstöðuaðili veitir gæsluvelli forstöðu þar sem börn á aldrinum 20 mánaða til 6 ára geta leikið sér í öruggu umhverfi.

Lesa meira

17. apríl 2024 : Viltu hafa áhrif ?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna síðari úthlutunar “Viltu hafa áhrif 2024?”

Lesa meira

16. apríl 2024 : Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2024

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk.

Lesa meira

15. apríl 2024 : Laus staða deildarstjóra í Hamarsskóla

Haustið 2024 mun Grunnskóli Vestmannaeyja skiptast í tvær sjálfstæðar einingar, Barnaskóla og Hamarsskóla. Óskað er eftir deildarstjóra í Hamarsskóla sem mun þá starfa undir skólastjóra Hamarsskóla og vera þátttakandi í stjórnendateymi þvert á báða skóla sem skólaskrifstofan leiðir.

Lesa meira

12. apríl 2024 : Óskað er eftir starfsmanni á heimili fyrir fatlað fólk

Hlutverk Þjónustukjarnans er að veita íbúum stuðning og leiðsögn í öllu er varðar persónulega hagi og heimilisrekstur svo sem þrifnað, þvott, matreiðslu, innkaup og annað samkvæmt starfslýsingu.

Lesa meira

11. apríl 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1605 - Upptaka

1605. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 11. apríl 2024 og hófst hann kl. 17:00

Lesa meira

10. apríl 2024 : Félagsstarf eldri borgara

Mánudaginn 15. apríl kl 14:00 í Kviku

Lesa meira
Síða 1 af 274