Fréttir

Fyrirsagnalisti

15. apríl 2023 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1593 - Fundarboð

1593. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss,
23. mars 2023 og hefst hann kl. 17:00

Lesa meira

15. apríl 2023 : Opnað fyrir næsta skammt af húsum inn á ljósleiðaranet Eyglóar

Eygló ehf. bætir nú hluta Foldahrauns við ljósleiðaranet sitt

Lesa meira

14. apríl 2023 : Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2023

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2023. Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl nk.

Lesa meira

13. apríl 2023 : Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2023

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2007, 2008 og 2009.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2007, 2008 i 2009.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2007, 2008 and 2009.

Lesa meira

20. mars 2023 : Mikið búið að gerast í Dagdvölinni

Líf og fjör er ávalt í Dagdvölinni á Hraunbúðum. Handavinnan hefur verið í hámarki að undanförnu. 

Lesa meira

20. mars 2023 : Vestmannaeyjabær tekur á móti flóttafólki

Ríkið og Vestmannaeyjabæjar hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum. 

Lesa meira

20. mars 2023 : Félagsstarf eldri borgara

Mánudaginn 20. mars kl 14:00 í Kviku ætlar Anna Hulda Ingadóttir sjúkraþjálfari að vera með fræðslu og kynningu á nýju stofunni sinni fyrir okkur.

Lesa meira

15. mars 2023 : Staða deildastjóra laus til umsóknar á Kirkjugerði

Laus er til umsóknar staða deildastjóra í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 100% stöðu frá 1. maí 2023.

Lesa meira

15. mars 2023 : Ljósleiðaravæðing Eygló ehf

Nú er farið að hlýna í lofti og biðjum húseigendur að kíkja á áætlaða lagnaleið að þeirra eign.

Lesa meira

14. mars 2023 : Skipulagsauglýsing – Eldfell og minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka afmælis

Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og að deiliskipulagi Eldfells vegna minnisvarða í tilefni 50 ára gosloka afmælis Heimaeyjargoss, auglýst skv. skipulagslögum nr. 123/2010.

Lesa meira

13. mars 2023 : Fræðslufundur Stoðkerfi

fimmtudaginn 16. mars kl. 13:30

Lesa meira
Síða 1 af 255