Fréttir
Fyrirsagnalisti
Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2025
Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2025 í Eldheimum fimmtudaginn 1. maí kl 11:00
Lesa meiraDagdvalarfulltrúi í dagdvölina Bjargið
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir dagdvalarfulltrúa í afleysingu í eitt ár í 100% stöðu í Bjarginu dagdvöl.
Lesa meiraOpið íbúasamráð um Sóknaráætlun Suðurlands
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) bjóða Sunnlendingum til rafræns íbúafundar mánudaginn 5. maí kl. 12:00 þar sem unnið verður áfram að mótun Sóknaráætlunar Suðurlands.
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti
Gleðilegt sumar!
Lesa meiraÁminning um grenndarstöðvar fyrir málm, gler og textíl
Íbúar Vestmannaeyja geta nýtt sér tvær grenndarstöðvar til að skila flokkuðum heimilisúrgangi.
Lesa meiraBreyting á verðskrá og innheimtuaðferð í Vestmannaeyjum
Frá og með 22. apríl mun ný verðskrá taka gildi á móttökustöð Terra umhverfisþjónustu í Vestmannaeyjum auk þess mun félagið breyta innheimtuaðferð á næstu misserum.
Lesa meiraStóri plokkdagurinn - Hreinsunardagur á Heimaey 2025
Stóri plokkdagurinn verður haldinn með prompi og prakt um allt land sunnudaginn 27. apríl 2025
Lesa meiraGleðilega páska
Vestmannaeyjabær óskar ykkur gleðilegra páska
Lesa meiraVinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2025
Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2009, 2010, 2011 og 2012.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2009, 2010, 2011 i 2012.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2009, 2010, 2011 and 2012.
Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2025
Vestmannaeyjabæjr auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur til og með 21. apríl.
Lesa meiraÚthlutun svæða til götu- og torgsölu
Það vorar í lofti og undirbúningur sumarsins er að hefjast. Vestmannaeyjabær auglýsir laus til umsóknar svæði fyrir götu- og torgsölu.
Lesa meiraStrandvegur 44 (Klettur) - Tillaga að breyttu deiliskipulagi Hafnarsvæðis H-1 Vestmannaeyjum
Bæjarstjórn vestmannaeyja samþykkti þann 9. apríl 2025 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulag Hafnarsvæðis H-1 og Miðsvæðis M-1 norðan Strandvegar vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Strandveg 44. Tillaga að breyttu deiliskipulagi er auglýst skv. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða