Fréttir (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

9. september 2024 : Félagsmiðstöðin v/Strandveg auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum

Umsóknarfrestur er til og með 15. september

Lesa meira

3. september 2024 : Heimsókn frá Bandaríska sendiherranum

Carrin Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, kom í heimsókn til Eyja ásamt eiginmanni sínum í síðustu viku.

Lesa meira

2. september 2024 : Víkin 5 ára deild í Hamarskóla óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda til starfa

Auglýst er starf leikskólakennara / leiðbeinanda í Víkina 5 ára deild í Hamarskóla. 

Lesa meira

30. ágúst 2024 : Heimsókn frá Byggðastofnun

Starfsfólk og stjórnarmenn Byggðastofnunar voru á ferð í Eyjum ásamt Bjarna Guðmundssyni, framkvæmdastjóra SASS.

Lesa meira

30. ágúst 2024 : Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar (English and Polish version)

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.

Lesa meira

28. ágúst 2024 : Míla kaupir ljósleiðarkerfi Eyglóar ehf

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í gær tillögu stjórnar Eyglóar ehf., sem er hlutafélag í eigu Vestmannaeyjabæjar, um að ganga að kauptilboði Mílu hf. í ljósleiðarkerfi sem Eygló hefur verið að byggja upp á undanförnum tveimur árum.

Lesa meira

22. ágúst 2024 : Að brúka bekki í Vestmannaeyjum

Félag Íslenskra Sjúkraþjálfara (FÍSÞ) varð 70 ára árið 2010 og ákváðu að því tilefni að fara af stað með verkefnið „ Að brúka bekki“ í samstarfi við Félag eldri borgara, sem hvatningu til aukinnar hreyfingar og hagsbóta fyrir almenning. 

Lesa meira

21. ágúst 2024 : Tvískipt sorpílát í stað brúna sorpíláts (lífrænt sorp)

Í næstu viku 26.-30. ágúst verður keyrt út tvískiptum sorpílátum við flest heimili og brúna tunnan fjarlægð í staðinn. 

Lesa meira

19. ágúst 2024 : Enn bætast við hús á ljósleiðaranet Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tilbúin til tengingar á ljósleiðaraneti Eyglóar.

Lesa meira

19. ágúst 2024 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024.

Lesa meira

16. ágúst 2024 : Deiliskipulagsbreyting vegna spennustöðvar Ísfélags Vestmannaeyja við FES

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar samþykkt þann 30. júlí 2024 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi vegna spennustöðvar Ísfélags Vestmannaeyja hf. við Strandveg 14.

Lesa meira

15. ágúst 2024 : Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu

Hlutverk stuðningsþjónustu er að aðstoða þjónustuþega sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og eða til að rjúfa félagslega einangrun.

Lesa meira
Síða 17 af 297

Jafnlaunavottun Learncove