Fréttir (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Sumarlokun Endurvinnslunar
Síðasti opnunardagur er föstudagurinn 26. júlí
Lesa meiraTillaga að breyttu deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, 2. áfangi við Strandveg 51 (Tölvun)
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 11. júlí 2024 að auglýsa tillögu að breyttu á Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, 2. áfangi, aulgýst skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraRáðning kennsluráðgjafa á skólaskrifstofu
Helga Jóhanna Harðardóttir hefur verið ráðin sem nýr kennsluráðgjafi á skólaskrifstofu.
Lesa meiraViðbætur á ljósleiðaranet Eyglóar
Eftirfarandi hús eru nú tengd ljósleiðaraneti Eyglóar.
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja - 1608 - Upptaka
1608. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hófst hann kl. 17:00
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja - 1608 - Fundarboð
1608. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hefst hann kl. 17:00
Lesa meiraÓskað er eftir starfsmanni í dagdvölina Bjargið
Auglýst er eftir starfsmanni í dagdvölina Bjargið. Um er að ræða 100% stöðu sem unnin er á dagvinnutíma 08:00-16:00 alla virka daga.
Lesa meiraStaða deildarstjóra í Kirkjugerði
Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan deildarstjóra í 100% starf frá og með 15. ágúst 2024.
Lesa meiraGæsluvöllur Kirkjugerði
Gæsluvöllur verður starfræktur á Kirkjugerði 10. júlí - 14. ágúst
Lesa meiraDagskrá Goslokahátíðar 2024
Dagskrá Goslokahátíðar er komin út
Lesa meiraVíkin 5 ára deild í Hamarskóla óskar eftir leikskólakennara / leiðbeinanda
Auglýst eru tvö störf leikskólakennara/leiðbeinanda í Víkina 5 ára deild í Hamarskóla.
Lesa meiraStarfsfólk óskast í Frístund Hamarsskóla næsta vetur
Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda fyrir veturinn 2024-2025.
Lesa meira