Fréttir (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

15. ágúst 2024 : Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu

Hlutverk stuðningsþjónustu er að aðstoða þjónustuþega sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og eða til að rjúfa félagslega einangrun.

Lesa meira

15. ágúst 2024 : Starfsfólk óskast í Frístund Hamarsskóla

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda fyrir veturinn 2024-2025.

Lesa meira

12. ágúst 2024 : Umhverfisviðurkenningar

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum

Lesa meira

12. ágúst 2024 : Tilbúin hús á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tilbúin til tengingar á ljósleiðaraneti Eyglóar.

Lesa meira

2. ágúst 2024 : Þjóðhátíðin okkar!

Stærsta gleði-, menningar- og fjölskylduhátíð landsins hefst formlega í dag, föstudaginn 2. ágúst, og stendur yfir næstu 3 daga.

Lesa meira

29. júlí 2024 : Hamarsskóli óskar eftir starfsfólki

Eftirfarandi stöður eru lausar í Hamarsskóla næsta skólaár  

Lesa meira

24. júlí 2024 : Víglundur Þór Þorsteinsson Þakkir á afmælisdegi

Eitt af því sem mestu skiptir um hvort söfn dafni eða deyi er alúð og ástríða þeirra sem þar starfa. Með því á ég ekki einungis við fasta starfsmenn safnsins hverju sinni, þótt þeir skipti vissulega miklu. Ég á ekki síður við alla þá sem með einum eða öðrum hætti rétta safninu hjálparhönd, hvort heldur þeir eru lausráðnir eða sjálfboðaliðar. 

Lesa meira

23. júlí 2024 : Lóð til úthlutunar

Vestmannaeyjabær auglýsir til úthlutunar lóð í frístundabyggð við Ofanleitisveg 9.

Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2024

Lesa meira

23. júlí 2024 : Sumarlokun Endurvinnslunar

Síðasti opnunardagur er föstudagurinn 26. júlí

Lesa meira

18. júlí 2024 : Tillaga að breyttu deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, 2. áfangi við Strandveg 51 (Tölvun)

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 11. júlí 2024 að auglýsa tillögu að breyttu á Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, 2. áfangi, aulgýst skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

17. júlí 2024 : Ráðning kennsluráðgjafa á skólaskrifstofu

Helga Jóhanna Harðardóttir hefur verið ráðin sem nýr kennsluráðgjafi á skólaskrifstofu.

Lesa meira

17. júlí 2024 : Viðbætur á ljósleiðaranet Eyglóar

Eftirfarandi hús eru nú tengd ljósleiðaraneti Eyglóar.

Lesa meira
Síða 18 af 297

Jafnlaunavottun Learncove