Umhverfisviðurkenningar
Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum
- Snyrtilegasta eignin
- Snyrtilegasti garðurinn
- Snyrtilegasta fyrirtækið
- Endurbætur til fyrirmyndar
- Framtak á sviði umhverfismála
Tillögur sendist fyrir 26.ágúst 2024 á netfangið: dagny@vestmannaeyjar.is
Vestmannaeyjabær.
Umhverfis-og framkvæmdasvið.
Ráðhúsinu, Kirkjuvegi 50