Fréttir (Síða 13)
Fyrirsagnalisti
12.124 blaðsíður í lestrarátaki Lubba
Þann 1. nóvember ár hvert stendur leikskólinn Kirkjugerði fyrir lestrarátaki Lubba
Lesa meiraNýir klefar við Íþróttamiðstöðina, fyrsta skóflustungan!
Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað
Lesa meiraSkipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni 50 ára gosloka afmælis
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, umhverfisskýrslu og tillögu að nýju deiliskipulagi vegna listaverks eftir Ólafs Elíassonar í tilefni að 50 ára gosloka afmælis. Skipulagstillögurnar eru kynntar skv. skipulagslögum nr. 123/2010.
Lesa meiraFramlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024
Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu
frá 4. nóvember til og með föstudagsins 29. nóvember á almennum skrifstofutíma.
Lesa meiraOpinn íbúafundur - Upptaka
Opinn fundur var haldinn í Höllinni 13. nóvember
Lesa meiraAthafnasvæði AT-2 verði iðnaðarsvæði I-4
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 fyrir landnotkunarreit athafnasvæðis AT-2 skv. 2. mgr. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraMiðgerði – nýjar lóðir fyrir íbúðarhúsnæði
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu deiliskipulagi Austurbæjar vegna breytinga á fyrirkomulagi íbúðarlóða við götuna Miðgerði skv. 3. mgr. 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraStrandvegur 89-97 heimild til íbúða á efri hæðum
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna sameiginlega lýsingu og tillögu á vinnslustigi vegna breytinga á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015 -2035 fyrir landnotkunarreit athafnasvæðis AT-1 skv. 2. mgr. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraOpinn íbúafundur
Opinn fundur verður haldinn í Höllinni 13. nóvember
Lesa meiraViltu hafa áhrif 2025?
Styrktarsjóður menningar, lista, íþrótta og tómstunda.
Lesa meiraCouragous steps in Vestmannaeyjar
Self defence workshop for women of foreign origin
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja 1610 - Upptaka
1610. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og hófst hann kl. 14:00
Lesa meira