Fréttir (Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Bilun í streng fyrir ljósastaura
Upp hefur komið bilun í streng fyrir ljósastaura í austurbænum.
Lesa meiraAuglýsing um kjörstað í Vestmannaeyjum
Kjörstaður í Vestmannaeyjum við alþingiskosningar laugardaginn 30. nóvember 2024 verður í Barnaskólanum.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2025 samþykkt
Rekstrarafgangur 541. m.k
Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árið 2025.
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Upptaka
1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hófst hann kl. 14:00
Lesa meiraHeimsókn 1. bekkjar í Ráðhúsið
Sú skemmtilega hefð hefur skapast að 1. bekkur GRV hefur teiknað jólamyndir á gjafakort Vestmannaeyjabæjar.
Lesa meiraFyrsti áfangi viðbyggingar farin af stað
Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað
Lesa meiraStarf vélstjóra hjá Vestmannaeyjahöfn laust til umsóknar
Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf vélstjóra laust til umsóknar.
Lesa meiraBæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Fundarboð
1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst hann kl. 14:00
Lesa meira12.124 blaðsíður í lestrarátaki Lubba
Þann 1. nóvember ár hvert stendur leikskólinn Kirkjugerði fyrir lestrarátaki Lubba
Lesa meiraNýir klefar við Íþróttamiðstöðina, fyrsta skóflustungan!
Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað
Lesa meiraSkipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni 50 ára gosloka afmælis
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, umhverfisskýrslu og tillögu að nýju deiliskipulagi vegna listaverks eftir Ólafs Elíassonar í tilefni að 50 ára gosloka afmælis. Skipulagstillögurnar eru kynntar skv. skipulagslögum nr. 123/2010.
Lesa meiraFramlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024
Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu
frá 4. nóvember til og með föstudagsins 29. nóvember á almennum skrifstofutíma.
Lesa meira