Fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

2. desember 2024 : Bilun í streng fyrir ljósastaura

Upp hefur komið bilun í streng fyrir ljósastaura í austurbænum. 

Lesa meira

28. nóvember 2024 : Auglýsing um kjörstað í Vestmannaeyjum

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við alþingiskosningar laugardaginn 30. nóvember 2024 verður í Barnaskólanum.

Lesa meira

27. nóvember 2024 : Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2025 samþykkt

Rekstrarafgangur 541. m.k

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árið 2025.

Lesa meira

27. nóvember 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Upptaka

1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hófst hann kl. 14:00

Lesa meira

27. nóvember 2024 : Heimsókn 1. bekkjar í Ráðhúsið

Sú skemmtilega hefð hefur skapast að 1. bekkur GRV hefur teiknað jólamyndir á gjafakort Vestmannaeyjabæjar.

Lesa meira

25. nóvember 2024 : Fyrsti áfangi viðbyggingar farin af stað

 Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað

Lesa meira

25. nóvember 2024 : Starf vélstjóra hjá Vestmannaeyjahöfn laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf vélstjóra laust til umsóknar. 

Lesa meira

25. nóvember 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Fundarboð

1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst hann kl. 14:00

Lesa meira

22. nóvember 2024 : 12.124 blaðsíður í lestrarátaki Lubba

Þann 1. nóvember ár hvert stendur leikskólinn Kirkjugerði fyrir lestrarátaki Lubba

Lesa meira

21. nóvember 2024 : Nýir klefar við Íþróttamiðstöðina, fyrsta skóflustungan!

 Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað

Lesa meira

21. nóvember 2024 : Skipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni 50 ára gosloka afmælis

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 6. nóvember 2024 að kynna á vinnslustigi tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, umhverfisskýrslu og tillögu að nýju deiliskipulagi vegna listaverks eftir Ólafs Elíassonar í tilefni að 50 ára gosloka afmælis. Skipulagstillögurnar eru kynntar skv. skipulagslögum nr. 123/2010.

Lesa meira

20. nóvember 2024 : Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu

frá 4. nóvember til og með föstudagsins 29. nóvember á almennum skrifstofutíma.

Lesa meira
Síða 13 af 297

Jafnlaunavottun Learncove