Fréttir (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

9. desember 2024 : Hugarró heimsótti Kirkjugerði

Á fimmtudaginn fengu nemendur í Kirkjugerði skemmtilega heimsókn frá Hugarró (heimilisfólki á Hraunbúðum).

Lesa meira

5. desember 2024 : Terra tekin við sem rekstraraðili í úrgangsmálum

1. desember tók Terra formlega við rekstri móttökustöðvarinnar. 

Lesa meira

5. desember 2024 : Nóg um að vera í Féló - félagsmiðstöð

Starfið í Féló fór af stað í lok september. Þar er opið starf fyrir alla á aldrinum 10-12 ára, 13-16 ára og nú síðast bættist við opnun fyrir 16-20 ára.

Lesa meira

2. desember 2024 : Sorpa lokar vegna veðurs

Móttökustöð Terra lokar kl. 16:00 í dag

Lesa meira

2. desember 2024 : Bilun í streng fyrir ljósastaura

Upp hefur komið bilun í streng fyrir ljósastaura í austurbænum. 

Lesa meira

28. nóvember 2024 : Auglýsing um kjörstað í Vestmannaeyjum

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við alþingiskosningar laugardaginn 30. nóvember 2024 verður í Barnaskólanum.

Lesa meira

27. nóvember 2024 : Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2025 samþykkt

Rekstrarafgangur 541. m.k

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árið 2025.

Lesa meira

27. nóvember 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Upptaka

1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hófst hann kl. 14:00

Lesa meira

27. nóvember 2024 : Heimsókn 1. bekkjar í Ráðhúsið

Sú skemmtilega hefð hefur skapast að 1. bekkur GRV hefur teiknað jólamyndir á gjafakort Vestmannaeyjabæjar.

Lesa meira

25. nóvember 2024 : Fyrsti áfangi viðbyggingar farin af stað

 Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað

Lesa meira

25. nóvember 2024 : Starf vélstjóra hjá Vestmannaeyjahöfn laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf vélstjóra laust til umsóknar. 

Lesa meira

25. nóvember 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1611 - Fundarboð

1611. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst hann kl. 14:00

Lesa meira
Síða 12 af 296

Jafnlaunavottun Learncove