29. janúar 2025

Mokum frá tunnunum til að tryggja losun

Tilkynning frá Terra

Terra vill minna íbúa og fyrirtæki á að moka frá tunnum sínum og salta þar sem við á til að auðvelda aðgengi starfsmanna og minnka líkur á slysum. Starfsfólk Terra neyðist til þess að skilja tunnur eftir ólosaðar ef ekki er hægt að komast að þeim.

Vestmannaeyjabær og Terra þakk­a kær­lega fyr­ir og munu gera sitt besta til að losa all­ar tunn­ur sam­kvæmt áætl­un en bend­a á að mik­il­vægt sé að íbú­ar og fyrirtæki leggi lið við snjómokst­ur­inn.


Jafnlaunavottun Learncove