Fara í efni

Fréttir

01.12.2025

Styrktargjöf Kiwanisklúbbsins Helgafells til Heimaeyjar – framlag til aukins búnaðar

Kiwanisklúbburinn Helgafell veitti Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð rausnarlega styrktargjöf á dögunum. 

Fréttir
Knattspyrnuvollur
27.11.2025

Vestmannaeyjabær – Hásteinsvöllur Vallarlýsing

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið Vestmannaeyjabær – Hásteinsvöllur, Vallarlýsing

Fréttir
Leikskóli, breytingar, börn,
26.11.2025

Saman sköpum við betri leikskóla fyrir framtíðina 

Í gær samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja tillögur starfshóps sem hefur unnið að nýjum ramma utan um leikskólastarf  og endurskoðun á gjaldskrá leikskóla. 

Fréttir
26.11.2025

Ný heimasíða Vestmannaeyjabæjar komin í loftið

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri opnaði formlega nýja heimasíðu Vestmannaeyjabæjar í dag, miðvikudaginn 26. nóvember.

Fréttir
Regnbogi úteyja
25.11.2025

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2026 samþykkt

Rekstrarafgangur 541 m.kr.

Fréttir
25.11.2025

Staðan á viðhaldi og endurnýjun á innilauginni

Kæru sundlaugagestir,

Fréttir
25.11.2025

1621. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

Upptaka

Tilkynningar
21.11.2025

Saman sköpum við betri leikskóla fyrir framtíðina

Kynningarfundur um umbætur í leikskólamálum í Vestmannaeyjum

Tilkynningar
19.11.2025

Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Tilkynning varðandi World Class

Tilkynningar
19.11.2025

Íbúð aldraðra

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara í Eyjahrauni.

Auglýsingar
Ernir Flugvöllur
17.11.2025

Flug milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur

Hefst á ný í byrjun desember

Fréttir
17.11.2025

Góð gjöf frá Kiwanisklúbbnum Helgafelli

Sem barst á dögunum til dagdvalarinnar Bjargsins

Fréttir
27.10.2025

21 umsókn í Viltu hafa áhrif

Vestmannaeyjabær auglýsti nýverið eftir umsóknum í styrktarsjóð menningar, lista, íþrótta og tómstunda undir heitinu Viltu hafa áhrif 2026 ? 

Fréttir
27.10.2025

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1620 - Fundarboð

1620. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 29. október 2025 og hefst hann kl. 14:00

Fréttir
23.10.2025

Lóðir lausar til umsóknar

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Miðgerði 1-11 og við Helgafellsbraut 22-26

Fréttir
23.10.2025

Sundlaugin lokar tímabundið vegna kvennaverkfalls

Vegna kvennaverkfalls þann 24. október mun sundlaugin loka frá kl. 14:00 til 17:00.

Fréttir
23.10.2025

Kvennafrídagurinn 24. október

Þann 24. október 2025 verða 50 ár liðin frá sögulegum Kvennafrídegi. 

Fréttir
22.10.2025

Fréttir af samgöngumálum

Bæjarráð fékk þá Fannar Gíslason og Kjartan Elíasson á fund í bæjarráði 

Fréttir
20.10.2025

Samtal við ríkið um fjármögnun almannavarnalagnar

Áætlað er að ný vatnsleiðsla NSL 4 almannavarnalögn verði lögð á milli lands og Eyja næsta sumar.

Fréttir
17.10.2025

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk

Vestmannaeyjabær óskar eftir starfsmanni á heimili fyrir fatlað fólk

Fréttir
16.10.2025

Tilkynning til sundlaugagesta

Lokun vegna viðhalds á hreinsikerfi

Fréttir
16.10.2025

Deildarstjóri í Kirkjugerði

100% starf deildarstjóra 

Fréttir
15.10.2025

Alfreð með glæsilega sýningu á List án landamæra

Þann 11.október s.l. var listahátíðin List án Landamæra haldin með pompi og prakt í Gerðubergi, Reykjavík.

Fréttir
14.10.2025

ÍBV íþróttafélag og Vestmannaeyjabær undirrita samstarfssamning

Á dögunum var undirritaður nýr samstarfssamningur milli ÍBV íþróttafélags og Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
09.10.2025

Tilkynning frá Heilbrigðiseftirlitinu – Númerislausir bílar í Vestmannaeyjum

Heilbrigðiseftirlitið hefur farið í úttekt á númerislausum ökutækjum í Vestmannaeyjum. 

Fréttir
07.10.2025

Umhverfisverðlaun 2025

Vestmannaeyjabær afhenti í dag árlegu umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2025

Fréttir
07.10.2025

Fjölþætt heilsuefling 60+ í Vestmannaeyjum

Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa

Fréttir
05.10.2025

Ræstingar og létt matseld á bæjarskrifstofum

Tvö laus störf á bæjarskrifstofum við matseld og ræstingar

Fréttir
30.09.2025

Starfsmaður í íþróttamiðstöð/ Sundlaugarvörður

Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja auglýsir eftir starfsmanni

Fréttir
1 2 3 ... 118