Fara í efni

Íbúar

Vestmannaeyjar eru heimili um 4.300 íbúa sem njóta einstaks samfélags, öflugrar þjónustu og nálægðar við náttúruna. Hér ríkir samheldni, fjölbreytt atvinnulíf og frábærar aðstæður til menntunar, íþrótta og menningarstarfs.
Vestmannaeyjar bjóða upp á lífsgæði þar sem stutt er í allt – bæði náttúru og mannlíf.