Heimahjúkrun
Heilbrigðisstofnun suðurlands (HSU) sér um heimahjúkrun.

Til að sækja um heimahjúkrun fyrir íbúa á þjónustusvæði HSU utan Árborgar, þarf að fylla inn eyðublað og senda rafrænt í gegnum gagnagátt HSU.
Hér til hliðar er linkur inn á heimasíðu HSU, þar sem má finna nánari upplýsingar um heimahjúkrun.
Yfirmaður heimahjúkrunar er Guðný Bogadóttir hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum (HSU) s. 432 2500