Umsóknir og úttektir fara fram hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (barnavernd og málefni fatlaðra barna).
- Umsóknir og endurnýjanir eru eingöngu rafrænar.
- Umsækjendur skrá sig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum.
Ferlið:
- Efst í hægra horni: Umsóknir
- Leita að eyðublaði: „Umsókn um leyfi til að vera stuðningsfjölskylda fyrir barn“
- Fylgiskjöl sem þarf að senda með:
- Samþykki fyrir öflun sakavottorðs
- Heilbrigðisvottorð (sótt í gegnum Heilsuvera.is)
- Fylgiskjöl sem þarf að senda með:
- Umsókn fer til Gæða- og eftirlitsstofnunar og síðan til fjölskyldu- og fræðslusviðs sveitarfélagsins til úttektar.
- Leyfi er veitt af Gæða- og eftirlitsstofnun.