Fara í efni

Skammtímadvöl

Skammtímadvöl

  • Tímabundin sólarhringsdvöl fyrir einstaklinga með fötlun.
  • Veitt reglulega eða í neyðartilvikum (t.d. vegna áfalla í fjölskyldu).

Markmið:

  • Veita einstaklingnum hvíld og tilbreytingu.
  • Létta álagi af fjölskyldu.
  • Stuðla að því að einstaklingurinn geti búið sem lengst heima.

Vistunin getur verið:

  • Reglubundin eða tímabundin.
  • Dvalartími fer eftir aðstæðum hvers og eins.

Frekari upplýsingar veitir umsjónarþroskaþjálfi ?