Heimaey - vinnu-og hæfingarstöð
Heimaey vinnu- og hæfingarstöð veitir fjölbreytta þjónustu fyrir fólk með fötlun sem þarfnast sérhæfðs stuðnings.
Forstöðumaður Heimaeyjar vinnu- hæfingarstöðvar er Þóranna Halldórsdóttir, thoranna@vestmannaeyjar.is
Þjónusta og starfsemi:
- Dagþjónusta, hæfing, iðja, starfsþjálfun og vernduð vinna samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks.
- Starfar eftir lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
- Sérhæfð og einstaklingsmiðuð þjónusta fyrir fólk með fötlun.
- Þjálfun, umönnun og afþreying í boði.
- Verkefni bæði frá utanaðkomandi aðilum og eigin framleiðsla.
Heimaey er aðili að Hlutverki – hagsmunasamtökum um vinnu og verkþjálfun.