Fara í efni

Dagdvölin Bjargið

Dagdvöl er stuðningsúrræði við þá sem búa í heimahúsum en þurfa að staðaldri eftirlit og umsjá til að geta búið áfram heima.

Hraunbúðir Dagdvöl
  • Þjálfun, virkni og tómstundaiðja
  • Félagslegur stuðningur
  • Eftirlit með heilsufari
  • Stuðningur við böðun
  • Frí akstursþjónustu til og frá heimili

Máltíðir sem eru í boði gegn gjaldi eru:

  • Morgunverður

  • Hádegisverður

  • Síðdegisverður

Hægt er að sjá gjaldskrá varðandi mat hér:

Dagdvöl stendur til boða:

  • Alla virka daga

  • Hluta úr degi

  • Á ákveðnum dögum í viku

  • 10 almenn dagdvalarrými
  • 5 sértæk dagdvalarrými fyrir einstaklinga með heilabilun

Hægt er að sækju um í dagdvöl:

  • Í gegnum íbúagátt Vestmannaeyjabæjar

  • Eða með því að hafa samband við deildarstjóra dagdvalar:
    - Sími: 488 2610
    - Netfang: dagdvol@vestmannaeyjar.is

Dagdvölin Bjargið 
Sími 488-2610
Forstöðumaður er Ragnheiður Geirsdóttir
Netfang: Ragnheidurg@vestmannaeyjar.is