- Vera metinn í þörf fyrir stuðning samkvæmt matsviðsmiðum í reglum um stuðnings- og stoðþjónustu fyrir fullorðið fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
- Vera með staðfesta fötlunargreiningu.
- Búa sjálfstætt eða í foreldrahúsum.
Fólk 67 ára og eldra getur átt rétt á stuðningsþjónustu ef skerðing þeirra er ekki aldurstengd. Börn og ungmenni undir 18 ára aldri geta fengið stuðningsþjónustu sem er sniðin að þeirra þörfum.