Fara í efni

Sumarnámskeið

Vestmannaeyjabær býður upp á sumarúrræði fyrir börn í 1. til 4. bekk.
Boðið er upp á þemaskiptar vikur með leikjum, íþróttum, tómstundum, sprelli og fjöri í samvinnu við íþrótta- og tómstundafélög. 

sumar fjör gaman

Vestmannaeyjabær býður upp á sumarúrræði fyrir börn í 1. til 4. bekk. Boðið er upp á þemaskiptar vikur með leikjum, íþróttum, tómstundum, sprelli og fjöri í samvinnu við íþrótta- og tómstundafélög. 
Fjörið er frá 9 – 16 og hægt að velja hálfan dag eða heilan. 

Skráning í sumarfjörið opnar á sumardaginn fyrsta hvert ár. 

Síðasti dagur til að skrá barn á námskeið er fimmtudaginn fyrir hverja viku sumarfjörsins. 

Börn með lögheimili í Vestmannaeyjum eru i forgangi en öllum er velkomið að skrá.
Sumarfjörið stendur yfir í 5 vikur frá því að grunnskólanum hefur verið slitið.