Fjölmenning í Vestmannaeyjum
Í fjölmenningu liggur styrkur samfélagsins.
Í sveitarfélögum býr fólk með ólíkan bakgrunn, tungumál og hefðir sem skapa fjölbreytt og lifandi umhverfi.
Markmið sveitarfélaga er að tryggja jafnræði, virðingu og þátttöku allra íbúa – óháð uppruna. Með opnum samskiptum og samvinnu byggjum við samfélag þar sem allir geta lagt sitt af mörkum og notið tækifæra.

Fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjar er Eva Rut Gunnlaugsdóttir.
Kirkjuvegur 23
Netfang: eva@vestmannaeyjar.is
Hér til hliðar má finna hlekki sem vísa á ýmsar nytsamlegar upplýsingar.