Styrkir
Styrkur vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
Vestmannaeyjabær veitir fötluðu fólki aðstoð vegna felagslegrar hæfingar og endurhæfingar sem hér segir:
- Styrk til verkfæra- og tækjakaupa eða aðra fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi að endurhæfingu lokinni.
- Styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga.