Fara í efni

Virkni og vellíðan

Eldri borgarar eru breiður hópur hvað varðar aldur og færni. Hægt er að hægja á áhrifum og einkennum öldrunar og viðhalda getunni til að lifa sjálfstæðu lífi lengur með því að stunda reglulega hreyfingu við hæfi.

gamalt fólk

Hreyfing gegnir lykilhlutverki í að viðhalda og bæta heilsu og líðan eldra fólks. Fjölbreytt hreyfiúrræði eru í boði fyrir eldri borgara í Vestmannaeyjum.

Hreyfing

Heilsueflingu í samstarfi við Janus heilsueflingu. Upplýsingar og skráningu má finna hér Janus - Heilsuefling(janusheilsuefling.is)

Sundlaug Vestmannaeyja er opin alla daga vikunnar. Sjá nánar hér Íþróttamiðstöð / sundlaug | Vestmannaeyjarbær

Hér má finna Facebook síða Sundlaug Vestmannaeyja

Gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eiga erfitt með gang. Á gönguleiðunum eru bekkir með um 250 metra millibili svo hægt er að hvíla sig.
Hver gönguleið er um 1 km. Hér má sjá gönguleiðirnar (vantar link)

Við Íþróttamiðstöðina er að finna heilsuræktartæki úti sem allir geta notað. Hér má sjá link???

Hinar ýmsu gönguleiðir er að finna í Vestmannaeyjum Gönguleiðir í Vestmannaeyjum

Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum (FEBV) býður upp á fjölbreytta hreyfingu fyrir sína félaga.

  • Ganga í Herjólfshöllinni
  • Sundleikfimi
  • Leikfimi
  • Gönguhópur
  • Pútt í Kviku

Sjá má nánari upplýsingar fyrir meðlimi á facebook síðu félagsins hér Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum

Félagsstarf

Félag eldri borgara (FEBV) er með fjölbreytt félagsstarf fyrir meðlimi

  • Handverk og hitting
  • Sönghópa
  • Spilavist ofl.
  • Ýmsir viðburðir og ferðir 

Hér má sjá starfsáælun FEBV fyrir starfsárið 2024-2025 

Sjá má nánari upplýsingar fyrir meðlimi á facebook síðu félagsins hér Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum

Formaður FEBV er Þór Vilhjálmsson thorvilhjalms@gmail.com

Gjaldkeri er Gísli Valtýsson gislivaltys@gmail.com