Fara í efni

Notendasamningar - NPA

Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónusta sem gerir fötluðu fólki, kleift að taka stjórn á eigin lífi og aðstoð. 

Fatlað fólk sem þarf meiri og sérhæfðari aðstoð en heima- og stuðningsþjónustu getur gert notendasamning við Vestmannaeyjabæ
Notendasamningar geta verið:

  • Beingreiðslusamningur, þar sem einstaklingurinn ræður sér starfsmann

  • Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)

Notendastýrð persónulega aðstoð (NPA) byggir á hugmyndafræði um sjálfstætt líf. Fatlað fólk með NPA stjórnar sjálft fyrirkomulaginu eins og hvaða aðstoð er veitt, hvernig hún er skipulögð og hver veitir hana.
Einstaklingar sem hyggjast nýta sér NPA þjónustu er hvattir til að hafa samband við ráðgjafa í málefnum fatlaðra: felags@vestmannaeyjar.is