Fara í efni

Réttindagæsla

Réttindagæsla fatlaðs fólks

  • Fatlað fólk á rétt á réttindagæslu á vegum ríkisins.
  • Réttindagæslumaður veitir stuðning og aðstoð við að leita réttar síns.
  • Fatlaðir einstaklingar geta leitað til réttindagæslumanns vegna:
    • Réttindamála
    • Fjármuna
    • Persónulegra mála
  • Aðrir geta einnig tilkynnt brot á réttindum fatlaðs einstaklings.
  • Réttindagæslumaður getur tekið upp mál að eigin frumkvæði.
  • Réttindagæslumaður á að vera sýnilegur og standa fyrir fræðslu:
    • Fyrir fatlað fólk
    • Fyrir starfsfólk sem vinnur með fötluðu fólki

Hafa samband

Sími: 554 8100
Netfang: postur@rettindagaesla.is