Styrkur vegna landsliðsverkefna
Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að styrkja einstaklinga sem valdir eru í A-landslið Íslands og þau ungmenni á aldrinum 15-19 ára sem eru valin til landsliðsverkefna á vegum Íslands í sinni íþrótt.
Vestmannaeyjabær er stoltur af öllu unga afreksfólkinu sem bærinn hefur átt í gegnum tíðina er vil styðja við bakið á þessu unga fólki.
Hér til hliðar er hlekkur inn á reglur um styrkveitingar.