8. janúar 2025

Aðalinngangur Íþróttamiðstöðvar lokaður tímabundið

Frá og með 9. janúar

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Íþróttamiðstöð lokar aðalinngangur frá og með 9. janúar. Áætlað er að hefja framkvæmdir nýbyggingar við norðurhlið íþróttasals í þessari viku, þarf því að loka aðalinngangi íþróttamiðstöðvar tímabundið. Allir gestir þurfa að notast við inngang austur hlið hússins (við gamla sal).

Verið er að vinna að bættri lýsingu bæði á bílaplani austan megin og við göngustíg umhverfis sundlaugargarðinn.

Kveðja,
starfsfólk Íþróttamiðstöðvar

_____________________________________________________________________________

Main entrance of the sports center is temporarily closed.

Due to construction work at the sports center, the main entrance will be closed from January 9. All visitors must enter through the entrance on the east side of the house (closer to the volcanos). 

Work is being done to improve lightning, both in the parking lot and on the sidewalks surronding the sports center.

Thank you for your cooperation,
sport center staff.


Jafnlaunavottun Learncove