Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1612 - Fundarboð
1612. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hefst hann kl. 14:00
Dagskrá:
Almenn erindi |
||
1. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
2. | 202410002 - Almannavarnarlögn NSL4 | |
3. | 201006074 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar. | |
Fundargerðir |
||
4. | 202412001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 310 | |
Liðir 4.1-4.4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
5. | 202412002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3227 | |
Liður 5.3, Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 5.6, Hitalagnir undir Hásteinsvöll, liggur fyrir til umræðu. Liðir 5.1-5.2, 5.4-5.5 og 5.7-5.11 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
6. | 202412004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 412 | |
Liðir 6.1-6.10 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
7. | 202412003F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 313 | |
Liðir 7.1-7.4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
8. | 202501002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 413 | |
Liður 8.1, Listaverk í tilefni 50 ára gosloka - skipulagsbreyting, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 8.3, Ofanleiti skipulagsáætlanir athafnasvæði AT-4, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 8.4, AT-1 Breyting á skilmálum aðalskipulags vegna íbúða við Strandveg 89-87, liggja fyrir til staðfestingar. Liður 8.6, Vesturvegur 6 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi miðbæjar 1. áfangi, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 8.2, 8.5 og 8.7 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
9. | 202501001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3228 | |
Liður 9.2, Tjón á neysluvatnslögn NSL3, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 9.4, Umræða um heilbrigðismál, liggur fyrir til umræðu. Liður 9.7, Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar árið 2025, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 9.1, 9.3, 9.5-9.6 og 9.8-9.12 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
10. | 202501004F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 314 | |
Liður 10.2, Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu 2025, liggur fyrir til staðfestingar.
|
||
11. | 202501006F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 391 | |
Liðir 11.1-11.7 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
20.01.2025
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri