2. janúar 2025

Þrettándagleði 2025

3. - 5. janúar

Föstudagur 3. janúar

  • 14:00 - Hið árlega grímuball Eyverja verður á sínum stað, miðaverð er 500 kr. Jólasveinar mæta og gefa börnunum glaðning. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og líflega framkomu.
  • 19:00 -  Þrettándagleði ÍBV. Gangan hefst við Hánna og gengið verður að malarvellinum við Löngulág.
  • 23:59 – 03:00. Hið goðsagnakennda Þrettándaball Hallarinnar með hljómsveitinni Made In Sveitin. Forsala inná tix.is

Laugardagur 4. janúar

  • 12:00-15:00 - Fjölskylduratleikur í Safnahúsi
  • 12:00-16:00 - Langur laugardagur í verslunum
  • 13:30-15:30 - Tröllagleði í Íþróttamiðstöðinni undir stjórn Fimleikafélagsins Ránar

Sunnudagur 5. janúar

  • 13:00 - Þrettándamessa í Stafkirkjunni

 

Hefðbundinn opnunartími verður á söfnum bæjarins! 


Jafnlaunavottun Learncove