Börn og menntun



Börn og menntun

Frístundaverið

Foreldrum barna í 1. - 4. bekk gefst kostur á að hafa börn sín í lengdri viðveru eftir hefðbundinn skólatíma. 

Lesa meira

Grunnskóli

Í Vestmannaeyjum eru tveir grunnskólar undir nafni Grunnskólar Vestmannaeyja (GRV), GRV - Hamarsskóli og GRV - Barnaskóli Vestmannaeyja.

Lesa meira

Leikskólar

Í Vestmannaeyjum eru starfandi þrír leikskólar sem starfa eftir lögum og reglugerðum um leikskóla sem og skólastefnu Vestmannaeyjabæjar. 

Lesa meira

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Þann 1. janúar 2022 tóku í gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Meginmarkmið laganna er að búa til umgjörð sem stuðlar að því að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.

Lesa meira

Sérfræðiþjónusta skóla

Markmið með sérfræðiþjónustu skóla er að kennslufræðileg, sálfræðileg, þroskafræðileg og félagsfræðileg þekking nýtist sem best í skólastarfi. 

Lesa meira

Skólaskrifstofa

Skólaskrifstofa starfar í umboði fræðsluráðs. Helstu verkefni skólaskrifstofu taka til leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, frístundavers, daggæslu í heimahúsum og málefni gæsluvallar á vegum Vestmannaeyjabæjar.

Lesa meira

Tónlistarskóli

Markmið og tilgangur Tónlistarskólans er sem fyrr að efla tónlistarlíf í Vestmannaeyjum og jafnframt að vinna að aukinni hæfni, þekkingu og þroska einstaklinga. 

Lesa meira

Þróunarsjóður leik-, grunn- og tónlistarskóla

Fræðsluráð Vestmannaeyja samþykkti í nóvember 2019 að stofna Þróunarsjóð leik- og grunnskóla og voru fyrstu styrkir veittir vorið 2020. Markmið með sjóðnum er að stuðla að þróunar- og nýsköpunarstarfi. Um er að ræða hvata til eflingar á skólastarfi í grunnskóla og leikskólum sveitarfélagsins.

Lesa meira

Jafnlaunavottun Learncove