Börn og menntunBörn og menntun

Þróunarsjóður leik-, grunn- og tónlistarskóla

Auglýst er eftir umsóknum í sjóðinn í febrúar á hverju ári og áhersluþættir tilgreindir. Sótt er um í íbúagátt (sjá hér).

Kennarar, kennarahópar, fagaðilar við skóla, einn eða fleiri skólar saman og fræðsluvið í samstarfi við skóla geta sótt um styrk úr sjóðnum.

Upplýsingar um þróunarsjóðsverkefni sem hafa hlotið styrk eru birtar hér á vefnum þegar þeim er lokið.

Reglur um sjóðinn  

Lokaskýrsla - leiðbeiningar

Verkefni sem hlotið hafa styrk (lokaskýrslur);