Fréttir (Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Fjölbreytt starf í stuðningsþjónustu og dagdvöl laust til umsóknar
Hlutverk stuðningsþjónustu er að aðstoða þjónustuþega sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og eða til að rjúfa félagslega einangrun.
Lesa meiraViltu hafa áhrif ?
Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna síðari úthlutunar “Viltu hafa áhrif 2024?”
Lesa meiraÍbúð aldraðra
Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara Sólhlíð. Íbúðin er 53,2 fermetrar. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk.
Lesa meiraStarf skrifstofufulltrúa hjá Vestmannaeyjahöfn laust til umsóknar
Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf skrifstofumanns laust til umsóknar. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 6 mánaða og 50-70% starfshlutfall. Starfið er laust frá og með 15. maí.
Lesa meiraBrjóstaskimun dagana 13. - 17. maí - english and polish below
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2024 með brjóstaskimun.
Lesa meiraStóri plokkdagurinn - Hreinsunardagur á Heimaey 2024
Stóri plokkdagurinn verður haldinn með prompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl 2024.
Lesa meiraSamstarf Vestmannaeyjabæjar og Beanfee ehf.
Beanfee og Vestmannaeyjabær slá höndum saman!
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti
Í tilefni af sumardeginum fyrsta býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina, Eldheima og Sagnheima.
Lesa meiraMey- kraftur kvenna í Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjabær og Viska hafa gert með sér samstarfssamning vegna Mey – kvennaráðstefnu þar sem markmiðið er að styðja við kraft kvenna, efla menningarlíf og lengja ferðaþjónustutímabilið.
Lesa meiraStaða leikskólakennara/leiðbeinanda á Kirkjugerði
Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan kennara í 100% starf sem fyrst.
Lesa meiraForstöðuaðili á gæsluvöllinn Kirkjugerði
Forstöðuaðili veitir gæsluvelli forstöðu þar sem börn á aldrinum 20 mánaða til 6 ára geta leikið sér í öruggu umhverfi.
Lesa meiraLaus staða deildarstjóra í Hamarsskóla
Haustið 2024 mun Grunnskóli Vestmannaeyja skiptast í tvær sjálfstæðar einingar, Barnaskóla og Hamarsskóla. Óskað er eftir deildarstjóra í Hamarsskóla sem mun þá starfa undir skólastjóra Hamarsskóla og vera þátttakandi í stjórnendateymi þvert á báða skóla sem skólaskrifstofan leiðir.
Lesa meira