4. maí 2024

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1606-FUNDARBOÐ

1606. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
þriðjudaginn 7. maí 2024 og hefst hann kl. 17:00

Dagskrá:

Almenn erindi

1.  

201212068 - Umræða um samgöngumál

 

   

2.  

202404046 - Framtíðaruppbygging og lóðaframboð í Vestmannaeyjum

 

   

3.  

202011006 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.

 

   

Fundargerðir

4.  

202404005F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 400

 

Liður 1, Skipulagsáætlanir vegna Vestmannaeyjalínu 4 (VM4) og 5 (VM5), liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 2-7 liggja fyrir til upplýsinga.

 

   

5.  

202403008F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 384

 

Liðir 1-2 liggja fyrir til upplýsinga.

 

   

6.  

202404008F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 305

 

Liðir 1-3 og liggja fyrir til upplýsinga.

 

   

7.  

202404007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 303

 

Liður 3, Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1-2 og 4-5 liggja fyrir til upplýsinga.

 

   

8.  

202404012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 401

 

Liður 1, Malarvöllur og Langalág íbúðarbyggð og leikskóli skipulagsáætlanir     (ÍB-5), liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 2, Stytting Hörgaeyrargarðs-deiliskipulag og framkvæmdasleyfi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Breytt deiliskipulag Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja-Búningsklefar norðan við íþróttasal, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 4, Strandvegur 51-Umsókn um breytingu á deiliskipulagi, liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 5-8 liggja fyrir til upplýsinga.

 

   

9.  

202404010F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3215

 

Liður 8, Listaverk í tilefni 50 ára gosloka, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Breyting á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 6, Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 7, Skipurit Vestmannaeyjabæjar 2024, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 13, Umræða og náttúruhamfarir í Grindavík og afleiðingar þeirra, liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-3, 5, 9-12 og 14-16 liggja fyrir til upplýsinga.

 

                                             04.05.2024

                               Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.