Fyrirtækið

Í Vestmannaeyjum er stór fiski- og flutningahöfn. Hún er eina höfnin frá Hornafirði að Þorlákshöfn.

Vestmannaeyjabær liggur vel við góðum fiskimiðum og er einn mesti útgerðarstaður landsins.
Ferjan Herjólfur fer daglegar ferðir til og frá Landeyjarhöfn og Vestmannaeyjahöfn. Áætlunarskip á leið til og frá Evrópu hafa viðkomu í Vestmannaeyjum og þar er fjöldi fiskiskipa sem eiga heimahöfn.

Heiti hafnar: Vestmannaeyjahöfn

Heimilisfang: Skildingavegur 5, pósthólf 60, 902 Vestmannaeyjum

Sími: 488 2540

Netfang: hofnin@vestmannaeyjar.is

Vefsíða: www.vestmannaeyjahofn.is


Gagnlegar upplýsingar

Lög og reglugerðir


Jafnlaunavottun Learncove