Laus störf
Hjá Vestmannaeyjabæ vinnur fjöldinn allur af snillingum. Gæti verið að þú passir í hópinn?
Kirkjugerði, deilarstjóri í leikskóla - umsóknarfrestur til og með 3. nóvember
Kjarninn, starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - umsóknarfrestur til og með 30. október
Bæjarskrifstofur, störf við ræstingar og létt matseld - umsóknarfrestur til og með 28. október