Söfnin
Bókasafn
Bókasafn Vestmannaeyja var stofnað í júní árið 1862 og var það í byrjun nefnt Lestrarfélag Vestmannaeyja.
Lesa meiraEldheimar
Eldheimar er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærstu náttúruhamfara Íslandssögunnar.
Lesa meiraHéraðsskjalasafn
Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja var stofnað með formlegu samþykki menntamálaráðuneytisins 28. mars 1980, að fenginni umsögn þjóðskjalavarðar.
Lesa meiraLandlyst
Húsið Landlyst hýsir í dag heilbrigðisminjasafn en húsið er með þeim elstu í Vestmannaeyjum, byggt upphaflega 1848.
Lesa meiraLjósmyndasafn
Allt fram að síðari hluta ársins 2012 var Ljósmyndasafn Vestmannaeyja enn viðhengi við annað safnastarf í Safnahúsi Vestmannaeyja.
Lesa meiraSagnheimar Byggðasafn
Byggðasafn Vestmannaeyja var stofnað árið 1932. Frumkvöðull að stofnun safnsins og driffjöður í áratugi var Þorsteinn Þ. Víglundsson.
Lesa meira