Ljósmyndasafn
Allt fram að síðari hluta ársins 2012 var Ljósmyndasafn Vestmannaeyja enn viðhengi við annað safnastarf í Safnahúsi Vestmannaeyja.
Ljósmyndasafn Vestmannaeyja að öllum líkindum fjórða stærsta safn landsins og annað stærsta ljósmyndasafn utan höfuðborgarinnar, næst Minjasafni Akureyrar. Ljósmyndasafnið geymir ljósmyndir og myndbönd af náttúru, mannlífi og menningu Vestmannaeyja. Myndirnar eru skannaðar og færðar yfir á rafrænt form.