Fréttir (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

21. mars 2024 : Rekstur Vestmannaeyjabæjar jákvæður um 564 milljónir

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag.

Lesa meira

21. mars 2024 : Píanótónleikar miðvikudaginn 27. mars

Vakin er athygli á þessum tóneikum hjá bæjarlistamanni Vestmannaeyja Kitty Kovács ásamt Guðnýju Charlottu. 

Lesa meira

21. mars 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1604 - Upptaka

1604. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 21. mars 2024 og hófst hann kl. 17:00

Lesa meira

21. mars 2024 : Páskaliljurnar mættar

Útplöntun páskalilja á vegum Vestmannaeyjabæjar er nú lokið.

Lesa meira

20. mars 2024 : Röddin - Upplestrarkeppni

11 nemendur í 7. bekk kepptu um að vera fulltrúar GRV á lokahátíð Raddarinnar-upplestrarkeppni.

Lesa meira

20. mars 2024 : Starfslaun bæjarlistamanns 2024

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2024.

Lesa meira

19. mars 2024 : Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1604 - Fundarboð

1604. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 21. mars 2024 og hefst hann kl. 17:00

Lesa meira

19. mars 2024 : Samningur undirritaður við Hljómey

Vestmannaeyjabær og skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Hljómeyjar skrifuðu undir samstarfssamning þann 12. mars sl. þar sem markmiðið er að efla menningarlíf, skapa ungu listafólki tækifæri til að koma sér á framfæri og til þess að stíga skref í að lengja ferðaþjónustutímabilið.

Lesa meira

18. mars 2024 : Frestun íbúafundar

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur Íbúafundinum, sem vera átti þann 19. mars því miður verið frestað til 3. apríl.

Lesa meira

18. mars 2024 : Dagur Stærðfræðinnar 14. mars 2024

Fimmtudaginn 14.mars var dagur stærðfræðinnar og ákvað Víkin 5 ára deild í Hamarsskólanum að halda upp á daginn með skemmtilegri stöðvavinnu. 

Lesa meira

17. mars 2024 : Félagsstarf eldri borgara

Mánudaginn 18. mars kl. 14:00 í Kviku.

Lesa meira

13. mars 2024 : Samgöngur við Eyjar - Upptaka

Upptaka frá Íbúafundi um samgöngumál, 13. mars kl. 19.30 Í Akóges

Lesa meira
Síða 25 af 296

Jafnlaunavottun Learncove