Aðalskipulag

Hér eru gefnar upplýsingar um skipulagsákvæði á aðgengilegan hátt en mikilvægt er að skoða staðfest skipulagsgögn til að fá tæmandi upplýsingar um stefnu og ákvæði.

Vefsjá skipulagsmála

Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015-2035

Um er að ræða endurskoðun á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 sem fellur úr gildi við gildistöku hins nýja aðalskipulags.

Í Aðalskipulagi setur bæjarstjórn fram stefnu sína um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og ferðaþjónustu í sveitarfélaginu til ársins 2035.

Í Aðalskipulaginu er lagður grundvöllur fyrir deiliskipulagsgerð einstakra svæða í Vestmannaeyjum.

GREINARGERÐ PDF

UMHVERFISSKÝRSLA PDF

ÞÉTTBÝLISUPPDRÁTTUR PDF , Mynd

SVEITARFÉLAGSUPPDRÁTTUR PDF , Mynd


Jafnlaunavottun Learncove