Þjónustumiðstöð
Þjónustumiðstöðin tilheyrir Umhverfis- og framkvæmdasviði bæjarins.
Í þjónustumiðstöðinni er starfsmannaaðstaða útiflokka bæjarins þar sem starfsfjöldi er að meðaltali um 10 manns yfir árið. Ennfremur er þar viðgerðaverkstæði geymslur og önnur tilfallandi starfsemi sem tilheyrir eftirfarandi málaflokkum:
- Malbikun
- Viðhald vega
- Viðhald gagnstétta, hellulögn
- Viðhald holræsa
- Stífluþjónusta
- Vélamiðstöð
- Ýmis þjónusta við aðrar deildir bæjarins. (flutningar ofl.)
- Opin svæði
- Ræktun og uppgræðsla
- Rekstur grjótmulningsvéla, sem staðsettar eru sunnan Gufuvíkur
- Eftirlit og viðhald á fasteignum Vestmannaeyjabæjar
- Snjóruðningur og hálkueyðing
Gjaldskrár má finna á eftirfarandi slóð:
Gjaldskrár Vestmannaeyjabæjar
Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja
Heimilisfang: Heiðarvegur 14, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 488 -2500 , 897-7540
Veffang: www.vestmannaeyjar.is
Forstöðumaður: Jóhann Jónsson
Netfang: joi@vestmannaeyjar.is
Verkstjóri umhverfisdeildar: Óskar Kjartansson
Opnunartímar:
Þjónustusímar eru opnir: Mán – Fimt: 8:00 – 17:00, Föst: 8:00-16:00