Slökkvilið Vestmannaeyja

Slökkviliðið hefur aðstöðu í Slökkvistöð Vestmannaeyja að Heiðarvegi.

Hlutverk Slökkviliðs Vestmannaeyja er að sinna þeim verkefnum sem því er falið samkvæmt lögum og reglugerðum.

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2000075.html

https://www.reglugerd.is/reglugerdir/eftir-raduneytum/umhverfis--og-audlindaraduneyti/nr/0747-2018

https://www.reglugerd.is/reglugerdir/eftir-raduneytum/umhverfis--og-audlindaraduneyti/nr/0723-2017

Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaeyja 2020

Lögbundin verkefni slökkviliða eru:

1. Vatnsöflun og slökkvistarf utanhúss.

2. Slökkvistarf innanhúss og reykköfun

3. Viðbrögð við mengunar- og eiturefnaslysum, eiturefnaköfun.

4. Björgun á fastklemmdu fólki úr mannvirkjum og farartækjum.

5. Eldvarnaeftirlit og forvarnir, þ.m.t. eftirlit með einkabrunavörnum, sbr. reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit.

Slökkvilið Vestmannaeyja
Heiðarvegi 12-14
900 Vestmannaeyjar
Sími: 488-2511
Neyðarsími: 112

Slökkviliðsstjóri
Friðrik Páll Arnfinnsson
Sími: 488-2510 & 895-8378
fiddipalli@vestmannaeyjar.is

Nánari upplýsingar um Slökkvilið Vestmannaeyja og starfsemina má finna á Facebooksíðu Slökkviliðs Vestmannaeyja: https://www.facebook.com/slokkvilid.vestmannaeyja/

Heimasíða: http://www.slv.is/

Brunavarnaáætlun Vestmannaeyja: Brunavarnaráætlun

ELDVARNIR-Heimili og fyrirtæki: http://eldvarnabandalagid.is/

Gróðureldar: https://www.grodureldar.is/