Íþróttafélög

Í Vestmannaeyjum er boðið upp á fjölbreytt íþróttastarf sem nær til allra aldurshópa. 

Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) er eitt öflugasta íþróttafélag landsins með fjölmörg aðilarfélög. 

Tilgangur ÍBV er m.a. að vinna að eflingu, samræmingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi allra áhugamanna í Vestmannaeyjum í samræmi við íþróttalögin og reglur ÍSÍ.

Aðildarfélög Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV):

Önnur íþróttafélög má nefna (ekki allt upptalið):