Merki Vestmanna­eyjar­bæjar

Hér má finna upplýsingar um merki Vestmannaeyjabæjar

Byggðarmerki Vestmannaeyja
Hönnuður Byggðarmerkisins er Baldvin Björnsson, en Tryggvi Magnússon mun hafa útfært það sem fánamerki fyrir Alþingishátíðina 1930. Síðar tók Vestmannaeyjakaupstaður það upp sem sitt skjaldarmerki
Merking:
Bárur, skip, lyfting, akkeri, reiði og fánar með langveifum. Gæti vísað til þýðingar fiskveiða og siglinga fyrir Vestmannaeyjar fyrr og síðar.

Byggðamerki Vestmannaeyja var skráð af Einkaleyfastofunni 15.12.2006 í samræmi við reglugerð um skráningu byggðarmerkja nr. 112/1999, sbr. 5. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.

Blátt skjaldamerki Vestmannaeyjabæjar án texta:


Merki 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar

Hönnuður 100 ára kaupstaðarmerkisins er Gunnar Júlíusson.

 


Jafnlaunavottun Learncove