Fjölskyldu- og tómstundaráð
Fjölskyldu- og tómstundaráð skipa eftirtaldir aðilar:
Aðalmenn í Fjölskyldu- og tómstundaráði:
Hildur Rún Róbertsdóttir, formaður (E)
Helga Jóhanna Harðardóttir (E)
Hrefna Jónsdóttir (H)
Gísli Stefánsson, varaformaður (D)
Óskar Jósúason (D)
Varamenn í Fjölskyldu- og tómstundaráði:
Valur Már Valmundsson (E)
Sonja Andrésdóttir (H)
Díana Íva Gunnarsdóttir (E)
Arnar Gauti Egilsson (D)
Aníta Óðinsdóttir (D)
Þau mál sem heyra undir fjölskyldu- og tómstundaráð eru m.a. félagsleg þjónusta, barnavernd, húsnæðismál, öldrunarþjónusta, málefni fatlaðs fólks, jafnréttismál, málefni innflytjenda, tómstundamál og íþróttamál.
Póstfang Fjölskyldu- og tómstundaráðs: fjolskyldu_og_tomstundarad@vestmannaeyjar.is
Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs: Jón Pétursson jon@vestmannaeyjar.is