Almannavarna­nefnd

Almannavarnanefnd skipa eftirtaldir aðilar:

 

Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri (skylduseta skv. lögum)
Íris Róbertsdóttir, formaður, bæjarstjóri
Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Friðrik Páll Arnfinnsson, varaformaður, slökkviliðsstjóri
Davíð Egilsson, læknir
Adolf Hafsteinn Þórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
Arnór Arnórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Lög um almannavarnanefnd nr. 82/2008.
IV. kafli. Skipulag almannavarna í héraði.
9. gr. Almannavarnanefndir.

Í hverju sveitarfélagi starfar almannavarnanefnd sem sveitarstjórn skipar og ákveður sveitarstjórnin fjölda nefndarmanna. Almannavarnanefnd skal skipuð lögreglustjóra þess umdæmis sem sveitarfélagið er í, fulltrúum úr sveitarstjórn og þeim fulltrúum sveitarstjórna sem í starfi sínu sinna verkefnum í þágu öryggis hins almenna borgara. Almannavarnanefnd kýs sér sjálf formann og varaformann. Sveitarstjórnir ráða starfsmenn almannavarnanefnda og greiða kostnað af störfum þeirra.

Leit í fundargerðum


Jafnlaunavottun Learncove